Afmælisbarnið klárt í slaginn eftir alls konar bras Valur er 60 mínútum frá fyrsta Evróputitli í sögu íslensks handbolta. Afmælisbarn gærdagsins, Björgvin Páll Gústavsson, er eðlilega spenntur fyrir leik Vals við Olympiakos í Aþenu í dag. 25.5.2024 08:30
Bullurnar mæta með læti Búast má við hátt í tólf þúsund manns í stúkunni þegar Valur mætir Olympiakos í síðari úrslitaleik liðanna um EHF-bikarinn í handbolta á morgun í Aþenu. Bullurnar á bandi heimamanna verða á svæðinu. 24.5.2024 21:03
„Ekkert skemmtilegra en að vinna Val“ Agla María Albertsdóttir er klár í slaginn fyrir stórleik kvöldsins í Bestu deild kvenna. Ósigruð topplið Breiðabliks og Vals mætast á Kópavogsvelli klukkan 18:00. 24.5.2024 12:31
„Sterkasta Subway deild frá upphafi“ ÍR tryggði sér á dögunum farseðil í deildina á næstu leiktíð og fer ásamt KR upp. Þjálfari ÍR-inga segir stefna í eina sterkustu Subway deild í manna minnum. 24.5.2024 10:01
Allir á eitt við erfiðar aðstæður: „Þetta tók alveg á“ Sauðárkróksvöllur, heimavöllur Tindastóls í Bestu deild kvenna, hefur munað fífil sinn fegurri. Miklar skemmdir urðu á vellinum vegna snjóþyngdar í vor en viðgerðarstarf gengur furðuvel. 24.5.2024 08:00
Féll í vor en vonast eftir Chelsea eða Bayern Vincent Kompany vonast eftir símtölum frá stórliðum Chelsea og Bayern Munchen þrátt fyrir að hafa fallið með liði Burnley úr ensku úrvalsdeildinni í vor. 22.5.2024 18:00
Tveimur leikjum frá ódauðleika Bayer Leverkusen er tveimur leikjum frá ótrúlegu taplausu og þriggja titla tímabili. Fyrri hraðahindrunin er úrslitaleikur Evrópudeildarinnar við Atalanta í kvöld. 22.5.2024 16:31
Titill undir og spennan mikil Sverrir Þór Sverrisson, þjálfari Keflavíkur, segir spennuna meiri en stressið fyrir leik liðsins við Njarðvík í úrslitaeinvígi kvenna í körfubolta í kvöld. Keflavík verður Íslandsmeistari með sigri. 22.5.2024 13:01
Börn Bruno Fernandes kvöddu Jóhann: „Hann er toppmaður“ Jóhann Berg Guðmundsson kvaddi Burnley á sunnudaginn var eftir átta ára veru hjá félaginu. Athygli vakti að börn stórstjörnu voru með honum í för. 22.5.2024 12:30
„Við drekkum blóð á hverjum morgni“ Granit Xhaka og félagar hans í Bayer Leverkusen eru klárir í slaginn fyrir úrslitaleik Evrópudeildarinnar í fótbolta í kvöld. Atalanta mætir liðinu í úrslitum. 22.5.2024 12:01