Íþróttafréttamaður

Valur Páll Eiríksson

Valur Páll er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Úlfarnir heiðruðu minningu Jota

Leikmenn og starfsfólk Wolverhampton Wanderers fóru saman að minnisvarða Diogo Jota, fyrrum leikmanns liðsins, við Anfield í Liverpool í gær. Liðin eigast við í dag.

Enn tapa Albert og fé­lagar

Sigurhrina Fiorentina á Ítalíu teygðist ekki í meira en einn leik og liðið áfram límt við botn A-deildarinnar eftir 1-0 tap fyrir Parma í dag.

Handarbrotinn og missir af úr­slita­leiknum

Handboltamaðurinn Benedikt Gunnar Óskarsson varð fyrir áfalli að brjóta bein í hendi rétt fyrir jól. Hann mun því missa af úrslitaleik liðs hans Kolstad við Runar um norska bikartitilinn á morgun.

Andri Lucas frá í mánuð

Andri Lucas Guðjohnsen, framherji Blackburn Rovers og íslenska landsliðsins í fótbolta, verður frá í um mánuð eftir að hafa farið meiddur af velli í sigri á Millwall rétt fyrir jól.

Írar ætli að fylgja eftir til­lögu Heimis

Írska knattspyrnusambandið er með til skoðunar að fækka stuðningsmönnum gestaliða á Aviva-vellinum í Dublin eftir tillögu landsliðsþjálfarans Heimis Hallgrímssonar.

Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur

Rúnar Sigtryggsson er strax kominn með sigur sem þjálfari Wetzlar í þýsku úrvalsdeildinni og eyðir jólunum með syni sínum, Andra Már Rúnarssyni, leikmanni Erlangen, sem er í fyrsta sinn í hópi Íslands fyrir komandi stórmót.

Sjá meira