Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Leikmenn og starfsfólk Wolverhampton Wanderers fóru saman að minnisvarða Diogo Jota, fyrrum leikmanns liðsins, við Anfield í Liverpool í gær. Liðin eigast við í dag. 27.12.2025 14:00
Enn tapa Albert og félagar Sigurhrina Fiorentina á Ítalíu teygðist ekki í meira en einn leik og liðið áfram límt við botn A-deildarinnar eftir 1-0 tap fyrir Parma í dag. 27.12.2025 13:29
Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Handboltamaðurinn Benedikt Gunnar Óskarsson varð fyrir áfalli að brjóta bein í hendi rétt fyrir jól. Hann mun því missa af úrslitaleik liðs hans Kolstad við Runar um norska bikartitilinn á morgun. 27.12.2025 12:48
Andri Lucas frá í mánuð Andri Lucas Guðjohnsen, framherji Blackburn Rovers og íslenska landsliðsins í fótbolta, verður frá í um mánuð eftir að hafa farið meiddur af velli í sigri á Millwall rétt fyrir jól. 27.12.2025 11:38
Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Írska knattspyrnusambandið er með til skoðunar að fækka stuðningsmönnum gestaliða á Aviva-vellinum í Dublin eftir tillögu landsliðsþjálfarans Heimis Hallgrímssonar. 27.12.2025 11:16
Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Alexander Helgi Sigurðarson er nýr þjálfari 2. flokks KR í fótbolta. Félagið greindi frá því á samfélagsmiðlum í gær. 27.12.2025 10:30
Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum Manchester United tekur á móti Newcastle United í eina leik dagsins á öðrum degi jóla í ensku úrvalsdeildinni á Old Trafford klukkan 20:00 í kvöld. 26.12.2025 09:00
Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Rúnar Sigtryggsson er strax kominn með sigur sem þjálfari Wetzlar í þýsku úrvalsdeildinni og eyðir jólunum með syni sínum, Andra Már Rúnarssyni, leikmanni Erlangen, sem er í fyrsta sinn í hópi Íslands fyrir komandi stórmót. 26.12.2025 08:01
Dagskráin í dag: Íslendingar spila jólabolta á Englandi Fótbolti á Englandi fylgir iðulega öðrum degi jóla og engin breyting er á í dag. Þó er hann af skornum skammti hvað ensku úrvalsdeildina varðar. 26.12.2025 06:02
Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Köldu andar milli fyrrum heimsmeistara í pílukasti. Hollendingurinn Michael van Gerwen fór ófögrum orðum um Skotann Peter „Snakebite“ Wright. 25.12.2025 23:03