Íþróttafréttamaður

Valur Páll Eiríksson

Valur Páll er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Owen um Salah: „Skil hvernig þér líður“

Michael Owen, fyrrum framherji Liverpool, sem varð síðar óvinsæll hjá félaginu þegar hann samdi við Manchester United, hefur lagt orð í belg varðandi framgang Mohamed Salah eftir leik Liverpool við Leeds í gær.

Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“

„Ég hef ekki grátið um hríð. Ég hélt ég myndi ekki gráta en ég gerði það,“ segir Lando Norris sem átti erfitt með að halda aftur af tilfinningum sínum eftir kappaksturinn í Abú Dabí í Formúlu 1 í dag. Norris kom þriðji í mark og varð þar af leiðandi heimsmeistari í fyrsta sinn.

Ís­lenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“

Íslenskir stuðningsmenn Liverpool eru í losti eftir að Egyptinn Mohamed Salah kastaði handsprengju eftir jafntefli liðsins við Leeds í gær. Allt logar hjá félaginu sem og stuðningsmönnum eftir að Egyptinn lét stjórnendur liðsins heyra það.

Kominn með nóg og vill fara frá United

Kobbie Mainoo, miðjumaður Manchester United, er sagður hafa fengið nóg af tækifæraleysi undir stjórn Rúbens Amorim og vill komast burt á láni til að spila fótbolta á nýju ári.

Ís­land lauk keppni á EM

Íslenska sundlandsliðið lauk keppni á Evrópumeistaramótinu í 25 metra laug í Lublin í Póllandi í morgun. Mótið klárast síðar í dag.

„Ég sem faðir er ekkert eðli­lega stoltur af honum“

Jóhannes Karl Guðjónsson, fyrrum landsliðsmaður í fótbolta og þjálfari FH, segir son sinn, Ísak Bergmann Jóhannesson, vera að uppskera vegna gríðarmikillar vinnu er hann brillerar í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta, sem og með íslenska landsliðinu.

Skýtur á Salah: „Lætur þetta allt snúast um sig“

Danny Murphy, fyrrum leikmaður Liverpool og sérfræðingur í Match of the Day á breska ríkisútvarpinu, BBC, gagnrýndi framkomu Mohamed Salah eftir leik liðsins við Leeds í gær. Salah rauf þögnina við fjölmiðla eftir þriðja leik hans á varamannabekk liðsins í röð þar sem hann útilokaði ekki brottför frá félaginu.

Úti­lokar ekki að koma heim

„Ég er með samning út næsta tímabil en ég ætla að setjast niður með fjölskyldunni og mínu fólki og sjá hvað er best fyrir okkur og taka ákvörðun út frá því,“ segir landsliðsmaðurinn Arnór Ingvi Traustason sem er líklega á förum frá sænska liðinu Norrköping í Svíþjóð eftir fall liðsins úr efstu deild.

Sjá meira