„Maður veit alveg hver gulrótin er“ Valskonur vonast til að stíga stórt skref í átt að því að verða fyrsta íslenska kvennaliðið í sögunni til að vinna Evróputitil í handbolta. Fram undan er fyrri úrslitaleikur liðsins á Spáni. 10.5.2025 09:00
Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Leik KR og ÍBV í Bestu deild karla í fótbolta hefur verið seinkað um tvo tíma. Leikurinn átti að fara fram klukkan 17:00 en verður á dagskrá klukkan 19:00 á Avis-vellinum í Laugardal. 9.5.2025 12:58
Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Lið í Lengjudeild karla í fótbolta treysta Almannavörnum fyrir öryggi til fótboltaiðkunar í Grindavík en fyrsti leikur liðsins í bænum fer fram á morgun. Vísir stóð að könnun á meðal liðanna í Lengjudeild karla þar sem athugun var gerð á viðhorfi til þess að spila í Grindavík. 9.5.2025 08:00
Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Króatinn Ivan Horvat, leikmaður Alpla Hard í Austurríki, hefur verið dæmdur í fordæmalaust bann vegna grófs brots sem átti sér stað í leik við Bregenz á dögunum. Bannið er til 26 mánaða. 8.5.2025 10:31
Williams bræður ekki til Manchester Athletic Bilbao verður án sterkra pósta þegar liðið sækir Manchester United heim í síðari leik liðanna í undanúrslitum Evrópudeildarinnar á Old Trafford annað kvöld. United leiðir einvígið 3-0. 7.5.2025 14:33
Harmleikur á Bretlandi: „Hann var frábær faðir“ Banaslys varð í mótorhjólakeppni á Bretlandi í fyrradag. Ellefu mótorhjól lentu saman með þeim afleiðingum að tveir létust og einn hálsbrotnaði. „Það var ekkert hægt að gera,“ segir einn þeirra sem lenti í slysinu. 7.5.2025 09:02
„Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ HSÍ tilkynnti í gær um ráðningu Þóris Hergeirssonar til sambandsins sem ráðgjafa í afreksmálum. Hann verður í 30 prósent starfi en kveðst munu beita sér 100 prósent. Þá er hann stoltur af því að geta skilað af sér til íslensks handbolta. 4.5.2025 08:02
Þórir ráðinn til HSÍ Þórir Hergeirsson, sigursælasti landsliðsþjálfari sögunnar, hefur verið ráðinn til Handknattleikssambands Íslands sem sérlegur ráðgjafi þess. Þetta var tilkynnt á blaðamannafundi við Hlíðarenda í dag. 3.5.2025 11:49
„Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ Telma Ívarsdóttir er snúin heim í Breiðablik eftir að hafa fengið fá tækifæri hjá Rangers í Glasgow. Hún ætlar þó ekki að stoppa lengi og reynir frekar fyrir sér í atvinnumennskunni strax í haust. 3.5.2025 10:01
„Verður svakalegur leikur“ Gunnar Magnússon, þjálfari Aftureldingar, er vongóður fyrir oddaleik liðs hans við Val í undanúrslitum Olís-deildar karla í handbolta í kvöld. Búast má við spennuleik. 2.5.2025 15:01