Gæti reynst snúið að mynda meirihluta á Akureyri Það gæti reynst snúið að mynda meirihuta í bæjarstjórn á Akureyri fari kosningarnar á svipaða leið og könnun Rannsóknarmiðstöðvar Háskólans á Akureyri frá síðustu viku gaf til kynna. Samkvæmt henni ná átta flokkar inn í bæjarstjórn, og sá níundi er ekki langt undan. 10.5.2022 09:01
Bíða með að taka afstöðu þangað til eftir kosningar Það bíður nýs skipulagsráðs Akureyrarbæjar að taka afstöðu til uppfærða hugmynda um uppbyggingu fjölbýlishúsa á útsýnislóðum við Tónatröð á Akureyri, vegna ákvörðunar Minjastofnunar um að ekki megi fjarlægja aldursfriðað hús sem fyrir er. 9.5.2022 13:33
Flestir landsmenn ósammála veðbönkunum Fjórðungur landsmanna telur að Með hækkandi sól, framlag Íslands í Eurovision, þetta árið endi í 16.-20. sæti keppninnar, ólíkt veðbönkum sem spá Íslandi ekki áfram á úrslitakvöldið. Stuðningsmenn Sósíalistaflokksins og Flokk fólksins eru bjartsýnastir á gengi Systranna, Miðflokksmenn svartsýnastir. 9.5.2022 11:06
Slá aðra samstjórn út af borðinu: „Við þurfum ekkert að ræða það frekar“ Útilokað er að aftur verði mynduð samstjórn allra flokka í bæjarstjórn Akureyrar eftir kosningarnar um næsti helgi. Fulltrúar flokkanna slá það alveg út af borðinu. 8.5.2022 23:00
Lenti í snjóflóði í Hlíðarfjalli Björgunarsveitir á Akureyri voru kallaður út laust eftir klukkan eitt í dag eftir að skíðamaður lenti í snjóflóði fyrir ofan skíðasvæðið í Hlíðarfjalli. Skíðamaðurinn grófst ekki í flóðinu en slasaðist. 6.5.2022 15:10
Skýr skilaboð til umheimsins: „Engin viðskipti við einræðið“ „Góðan dag, þetta er Selenskí í Kænugarði.“ 6.5.2022 14:43
Sögulegt ávarp Selenskís á Alþingi Það var söguleg stund á Alþingi á eftir þegar Volodímir Selenskí, forseti Úkraínu ávarpaði Alþingi og íslensku þjóðina. Þetta er í fyrsta skipti í sögunni sem erlendur þjóðhöfðingi flytur ávarp á Alþingi. 6.5.2022 13:30
Grípa til aðgerða vegna verðbólgunnar Ríkisstjórnin samþykkti á fundi hennar í dag að ráðast í mótvægisaðgerðir til að draga úr áhrifum verðbólgu. 6.5.2022 12:52
Í miklum ógöngum með umgjörð áfengissölu Jón Gunnarsson, dómsmálaráðherra, telur að nýleg umræða um áfengissölu hér á landi og sú staðreynd að verslun með áfengi fyrir utan verslanir ÁTVR virðist spretta upp, sýni að umgjörð áfengissölu hér á landi sé í miklum ógöngum. 6.5.2022 10:40
Vaktin: Gagnárásir Úkraínumanna við Kharkiv verða sífellt umfangsmeiri Evrópusambandið hyggst bæta Alina Kabaevu, fyrrverandi fimleikastjörnu, á lista yfir þá einstaklinga sem sæta refsiaðgerðum en hún er sögð vera kærasta Vladimir Pútíns Rússlandsforseta. 6.5.2022 06:31