Þórgnýr Einar Albertsson

Nýjustu greinar eftir höfund

Allt á suðupunkti vegna árásar næturinnar

Stjórnvöld í Íran lofa því að hefna fyrir morðið á hátt settum hershöfðingja. Bandaríkjamenn gerðu drónaárás á bílalest hans í Írak í nótt og er allt á suðupunkti á milli ríkjanna tveggja.

Íbúar orðnir þreyttir á langvarandi hamförum

Mannskæðir skógareldar geisa enn í Ástralíu. Átján hafa farist síðan í september og í vikunni bættust sautján við í hóp þeirra sem er saknað. Neyðarástandi hefur verið lýst yfir í Nýja-Suður Wales. Íslendingur, búsettur á svæðinu, segir fólk orðið þreytt á ástandinu.

Erlendur fréttaannáll 2019

Árið sem er að líða var nokkuð viðburðaríkt á erlendum vettvangi. Í erlendum fréttaannál fréttastofu Stöðvar 2, Bylgjunnar og Vísis var litið yfir helstu fréttir ársins.

Pútín við völd í tuttugu ár

Tuttugu ár eru liðin á morgun frá því Vladímír Pútín tók fyrst við embætti forseta Rússlands. Hann hefur stýrt landinu allar götur síðan þrátt fyrir stjórnarskrárákvæði um að forsetar megi ekki sitja lengur en tvö kjörtímabil í röð.

Sjötíu nýir gróðureldar í Ástralíu

Hiti fór yfir fjörutíu stig í öllum ríkjum Ástralíu í dag. Verst er ástandið í Viktoríu-ríki þar sem sjötíu nýir gróðureldar hafa kviknað.

Sjá meira