Þórgnýr Einar Albertsson

Nýjustu greinar eftir höfund

Útlit fyrir nokkuð jöfn skipti hjá Demókrötum

Fjórtán ríki greiða atkvæði í forvali Demókrata fyrir bandarísku forsetakosningarnar í dag. Joe Biden, fyrrverandi varaforseti, og Bernie Sanders öldungadeildarþingmaður eru sigurstranglegastir.

Helmingur Simbabvemanna glímir við matarskort

Óvíða er matvælaöryggi jafnlítið og í Simbabve. Matvælaáætlun Sameinuðu þjóðanna reynir nú að aðstoða þann helming þessarar fimmtán milljóna manna þjóðar sem er matarþurfi.

Hræðilegt ástand og mestu fólksflutningarnir í sögu stríðsins

Héðinn Halldórsson, upplýsingafulltrúi hjá Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni, er kominn að landamærum Tyrklands og Sýrlands. Neyðarástand er á svæðinu enda fólksflutningar frá Sýrlandi nú þeir mestu frá því stríð braust þar út fyrir tæpum áratug.

Gagnrýndi veru Venesúela í mannréttindaráðinu

Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra gagnrýndi veru Venesúela í mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna í ávarpi sínu þar í gær. Hann segir áherslum Íslands hafa verið vel tekið.

Grunur um fleiri smit íranskra valdamanna

Kórónuveiran heldur áfram að dreifa sér til fleiri landa. Staðan versnar enn í Íran og nú hefur aðstoðarheilbrigðismálaráðherra landsins smitast.

Sjá meira