Indiana Jones er sumarhetja allra tíma Þótt enginn skortur sé á alvöru sumarsmellum í ár er freistandi að stökkva örfáa áratugi aftur í tímann og horfa á Raiders of the Lost Ark. Betri geta sumarmyndirnar tæpast orðið. 7.6.2018 06:00
Á ég að gæta bróður míns? Þverpólitísk fýla ríkir um niðurstöður borgarstjórnarkosninganna. 1.6.2018 07:00
Rambó skellir sér í skautbúning Sjáið þessa mynd, látið heillast og fellið nokkur tár. Ef Kona sem fer í stríð hreyfir ekki við ykkur mæli ég með að þið pantið tíma hjá Lækna-Tómasi og biðjið hann um að finna í ykkur hjartað. 31.5.2018 10:30
Höfðar ekki bara til karla í tilfinningakreppu Sálfræðiprófessorinn Jordan Peterson er gríðarlegra vinsæll en umdeildur, jafnvel hataður. Í síðustu viku varð allt brjálað þegar haft var eftir honum að útvega þyrfti ungum körlum konur svo þeir yrðu til friðs. Hann segir þetta alrangt og kannast ekki við að boðskapur hans sé sniðinn að ráðvilltum og andlega dælduðum karlmönnum. 26.5.2018 06:00
Ford segir arftakann hafa „neglt“ hlutverk Han Solo Geimkúrekinn Han Solo er ein dáðasta persónan í Stjörnustríðsheiminum enda ómótstæðilegur í túlkun Harrisons Ford í fyrsta Star Wars-þríleiknum. 24.5.2018 06:00
Taumhald á virkum í athugasemdum Svokallaðir "virkir í athugasemdum“ eru áhugaverð og undarlega samansett hjörð fólks sem telur sig vita allt best og hefur nánast þráhyggjukennda þörf fyrir að auglýsa visku sína og djúpan lífsskilning í athugasemdakerfum netmiðlanna. 5.5.2018 11:30
Meðal róna og véldóna í Arisóna Sýningar eru hafnar á ný á sjónvarpsþáttunum Westworld. Þættirnir sækja innblástur til 45 ára kvikmyndar. Bæði eru þeir hörkuspennandi og krefjandi siðferðislegar spurningar gefa þeim dýpt. 3.5.2018 09:00
Uppreisnarmaðurinn með dramatíska slaghamarinn Tékkneski kvikmyndaleikstjórinn Milos Forman lést í síðustu viku, 86 ára gamall. Andóf og uppreisnarmenn voru honum oft yrkisefni enda fékk hann að kynnast ofbeldi og skoðanakúgun á eigin skinni. Gaukshreiðrið og Amadeus eru líklega þær mynda hans sem lengst munu halda minningu hans á lofti. 19.4.2018 06:00
Spielberg er enn að ögra sjálfum sér Steven Spielberg er áhrifamesti kvikmyndaleikstjóri vorra tíma. Áhrif hans eru djúpstæð og varanleg. Hann sigraði heiminn með léttleikandi ævintýrum en í seinni tíð hefur hann verið á alvarlegri nótum þar til nú þegar hann stígur inn 5.4.2018 08:00
Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent