Fréttamaður

Svava Marín Óskarsdóttir

Svava Marín er fréttamaður á Lífinu á Vísi.

Nýjustu greinar eftir höfund

Bjöggi og Kristín með leikarahjónunum í draumaferð

Leikarahjónin Gísli Örn Garðarsson og Nína Dögg Filippusdóttir fóru í sannkallaða ævintýraferð um Suður-Ameríku ásamt athafnamanninum Björgólfi Thor Björgólfssyni, Kristínu Ólafsdóttur og börnum þeirra. 

Anna Ei­ríks selur ein­býli með heilsu­rækt

Líkamsræktar- og heilsufrömuðurinn Anna Eiríksdóttir hefur sett glæsilegt einbýlishús sitt við Fannafold í Grafarvogi á sölu. Húsið er 275 fermetrar að stærð og var byggt árið 1984. Ásett verð fyrir eignina er 174 milljónir.

Garðar Gunn­laugs og Fann­ey nefna soninn

Fyrrverandi knattspyrnumaðurinn Garðar Gunnlaugsson og Fanney Sandra Albertsdóttir, fegurðardrottning, flugfreyja og förðunarfræðingur, nefndu son sinn við hátíðlega athöfn um helgina. Drengurinn fékk nafnið Adrían Nóel Bergmann Garðarsson.

Svava Johansen sex­tug og stór­glæsi­leg á Tenerife

Svava Johansen, tískudrottning og eigandi NTC stórveldisins, fagnaði sextíu ára afmæli sínum ásamt manni sínum Birni Sveinbjörnssyni og stórfjölskyldu í blíðviðrinu á Adeja-svæðinu á Tenerife í gærkvöldi.

Stjörnulífið: „Síðasta ár má fokka sér fjandans til“

Stjörnur landsins virðast koma sér hægt og rólega af stað inn í nýja árið. Heilsusamleg markmið, ræktarmyndir og þakklætispistlar þar sem farið er yfir liðið ár eru áberandi á samfélagsmiðlum þessa dagana. Þó eru sumir sem vilja gleyma árinu 2023. Það megi „fokka sér fjandans til“.

Anton vill tæpar 600 milljónir fyrir nýja einbýlið

Anton Kristinn Þórarinsson hefur sett verðmiða á risastórt einbýlishús sem hann hefur verið með í smíðum á Arnarnesinu undanfarin ár. Anton Kristinn vill 590 milljónir króna fyrir húsið en fasteignamat þess er upp á 258 milljónir króna. Húsið er það langdýrasta til sölu á Íslandi um þessar mundir.

Aron og Rita nefna soninn

Aron Pálmarsson handboltakappi og fyrirliði íslenska karlalandsliðsins og kærastan hans Rita Stevens eignuðust dreng 25. nóvember síðastliðinn. Syninum var gefið nafnið Lúkas Logi á dögunum.

Hönnunarparadís Gabríelu og Björns til sölu

Við Hvassaleiti í Reykjavík er afar glæsilegt 245 fermetra raðhús á þremur hæðum. Húsið var byggt árið 1961 og hannað af Gunnari Hanssyni arkitekt. Ásett verð er 175 milljónir.

Sjá meira