Jói og Olla selja glæsihús í Kópavogi Jóhannes Ásbjörnsson, athafnamaður og fyrrum fjölmiðlamaður, og eiginkona hans Ólína Jóhanna Gísladóttir, flugfreyja og jógakennari, hafa sett glæsilegt einbýlishús sitt við Drangakór í Kópavogi á sölu. Ásett verð fyrir eignina er 209 milljónir. 27.10.2023 16:57
Glóð um jólin til styrktar Konukoti Nýr íslenskur hönnunargripur, Glóð, var kynntur með viðhöfn í Smiðsbúðinni á Geirsgötu í gær. Um er að ræða kertastjaka sem verður seldur til styrktar Konukoti, neyðarskýli fyrir húsnæðislausar konur. 27.10.2023 13:41
Bjöggi Takefusa bætir í stelpuhópinn Björgólfur Takefusa, fyrrum atvinnumaður í knattspyrnu, og Sólveig Heimisdóttir viðskiptafræðingur eiga von á sínu fyrsta barni saman. Fyrir á Björgólfur eina dóttur. 27.10.2023 13:00
„Uppáhalds matur strákanna“ Kristín Linda Kaldal, heilsufræðingur, ástríðukokkur og þriggja drengja móðir deildi uppskrift að einföldu grænmetislasagna með fylgjendum sínum á Instagram. 27.10.2023 11:19
Ekki tilbúin að kveðja en hugsa um tækifærin sem bíða á nýjum stað Fanney Ingvarsdóttir, stafrænn markaðssérfræðingur hjá Bio Effect og fyrrverandi fegurðardrottning, og Teitur Páll Reynisson, unnusti hennar og viðskiptafræðingur, hafa sett fallega íbúð sína í Sjálandi í Garðabæ til sölu. Ásett verð fyrir eignina er 118 milljónir. 26.10.2023 14:42
Lína Móey nýtti tækifærið við skírn og bað Sigurðar Lína Móey Bjarnadóttir, framkvæmdastjóri Leigumanna ehf., og Sigurður Karlsson framkvæmdastjóri Ilva eru trúlofuð. Hringur fór á fingur á sama tíma og mánaðargömul dóttir þeirra fékk nafn um miðjan mánuðinn. 26.10.2023 10:13
Björgvin Ingi og Eva selja hönnunarparadís í Akrahverfinu Björgvin Ingi Ólafsson, meðeigandi og sviðsstjóri Deloitte Consulting á Íslandi, og eiginkona hans Eva Halldórsdóttir, lögmaður og eigandi LLG Lögmenn, hafa sett fallegt raðhús við Byggakur 1 í Garðabæ til sölu. Ásett verð fyrir eignina er 187,5 milljónir. 25.10.2023 15:10
Sindri Snær og Alexía glæsileg í pítsuveislu Mikil stemmning var í sex ára afmæli veitingastaðarins Flatey pizza á dögunum. Margt var um manninn þar sem vinir, vandamenn og velunnurum var boðið til samfagnaðar. 25.10.2023 12:52
Aron og Rita eiga von á barni Aron Pálmarsson, handboltakappi og fyrirliði íslenska karlalandsliðsins, Rita Stevens, kærasta hans, eiga von á sínu fyrsta barni saman. 25.10.2023 11:26
„Mér leið eins og ég gæti sigrað heiminn“ Athafnakonan Alexandra Helga Ívarsdóttir trúði ekki eigin augum þegar hún fékk jákvætt þungunarpróf eftir hún og eiginmaður hennar, Gylfi Þór Sigurðsson knattspyrnumaður, höfðu reynt að eignast barn í sex ár. Loksins kom lítil stúlka. 25.10.2023 09:37