Perry lagður til hinstu hvílu við hlið annarra stórstjarna Leikarinn Matthew Perry var lagður til hinstu hvílu í Forest Lawn kirkjugarðinum í Hollywood Hills í lok síðustu viku og er jarðaður við hlið annarra stórstjarna í grafreitnum Sanctuary of Treasured Love, en svæðið er afgirt og vaktað. 8.11.2023 15:39
Eigandi Mathúss Garðabæjar selur slotið á Arnarnesi Jóhanna Bjargey Helgadóttir einn af eigendum Mathúss Garðabæjar hefur sett glæsilegt einbýlishús við Blikanes 16 í Garðabæ til sölu. Ásett verð fyrir eignina er 275 milljónir. 8.11.2023 11:17
Glæsikerra súkkulaðierfingjans komin á einkanúmer Fjölmiðlamaðurinn Ágúst Beinteinn Árnason, betur þekktur sem Gústi B, gaf tónlistarmanninum, Patrik Snæ Atlasyni, eða Prettyboitjokkó, einkanúmerið PBT í 29 ára afmælisgjöf í síðustu viku. Slík gjöf kostar tæpar 70 þúsund krónur. 7.11.2023 16:44
Mari Järsk og Bassi Maraj mættu í fullnægjandi glaðning Um tvö hundruð manns mættu í sjóðandi heitt teiti kynlífstækjaverslunarinnar Blush síðastliðið föstudagskvöld þar sem gestir spreyttu sig í dildókasti, íþróttagrein sem koma verði í ljós hvort nái útbreiðslu. 7.11.2023 15:57
Hver vill villu ömmu Villa Vill? Gamalt og fallegt steinhús við botn Ísafjarðardjúps, þekkt sem Kastalinn er til sölu. Um er að ræða 94 fermetra hús á tveimur hæðum sem var reist árið 1928. Eignin stendur á 2500 fermetra lóð. Á lóðinni er 72 fermetra geymsluhús sem er hálfhrunið. 7.11.2023 14:00
Inga Lind orðlaus með orðu frá Spánarkonungi Inga Lind Karlsdóttir fjölmiðlakona var sæmd heiðursorðu frá Spánarkonungi á viðburði í Reykjavík í gær þar sem því var fagnað að hundrað ár eru frá því að viðskipti Íslands og Spánar með þorsk og rauðvín hófust. 7.11.2023 12:48
Myndaveisla: Rífandi stemning í Eldhúspartýi FM957 Mikil stemning myndaðist í Eldhúspartýi FM957 síðastliðinn fimmtudag. GDRN, Herra Hnetusmjör, Prettyboitjokkó, Kristmundur Axel, Júlí Heiðar og Diljá Péturs komu fram og fluttu nokkur af sínu vinsælustu lögum. 6.11.2023 20:22
Stjörnulífið: „Dýrið gengur laust“ Tónlistarhátíðin Airwaves, árshátíðir erlendis og jólaundirbúningur var einkennandi fyrir liðna viku hjá stjörnum landins. Söngdrottning fagnaði áttræðisafmæli með stæl. 6.11.2023 10:55
Þekktir og einhleypir karlmenn Íslenskir karlmenn eru misjafnir eins og þeir eru margir. Í samráði vel valda álitsgjafa setti Lífið á Vísi saman lista af karlmönnum sem eiga það sameignlegt að vera þekktir og einhleypir. 6.11.2023 08:00
Bleikt og notalegt hjá Binna Glee Soffía Dögg Garðarsdóttir þáttastjórnandi Skreytum hús aðstoðaði raunveruleikastjörnuna Brynjar Stein, eða Binna Glee eins og flestir þekkja hann, í öðrum þætti af fjórðu þáttaröðinni sem fór í loftið á Vísi um helgina. 6.11.2023 07:41