Fréttamaður

Svava Marín Óskarsdóttir

Svava Marín er fréttamaður á Lífinu á Vísi.

Nýjustu greinar eftir höfund

Gunnar Nelson mætti á golfbíl

Frábær þátttaka og mikil gleði var á golfmóti Dineout Open sem fór fram í blíðskaparveðri á Hlíðarvelli hjá Golfklúbbi Mosfellsbæjar síðastliðinn laugardag. Mótið var haldið í fjórða sinn þegar um 230 keppendur mættu til leiks en færri komust að en vildu eins og síðustu ár.

„Get tekið hart á sjálfri mér þegar mér mis­tekst“

Kolfinna kristinsdóttir er fædd og uppalin á Kársnesinu í Kópavoginum. Hún útskrifaðist úr Verzlunarskóla Íslands vorið 2022 og stundar nú nám í næringarfræði við Háskóla Íslands. Kolfinna er meðal keppenda í Ungfrú Ísland sem verður haldin í Gamla Bíó á morgun, miðvikudaginn 14. ágúst.

Pissaði á sig í mátunarklefa

María Lovísa Möller Sigurðardóttir er nítján ára Keflavíkurmær. Hennar helstu áhugamál eru ferðalög, skoða nýja staði og kynnast nýju fólki. María Lovísa er meðal keppenda í Ungfrú Ísland sem verður haldin í Gamla Bíó 14. ágúst næstkomandi.

Ó­mót­stæði­legt risarækju hrásalat að hætti Lindu Ben

Matarbloggarinn Linda Benediktsdóttir deildi litríkri og bragðgóðri uppskrift að risarækju hrásalati með mexíkósku ívafi með fylgjendum sínum á Instagram á dögunum. Það tekur aðeins fimmtán mínútur að framkvæma uppskriftina sem er stútfull af hollustu.

Sonur Bene­dikts og Evu kominn með nafn

Sonur Benedikts Brynleifssonar trommuleikara og Evu Brink fjármálastjóra var skírður við hátíðlega athöfn í heimahúsi í gær. Drengurinn, sem komin í heiminn 4. júní síðastliðinn, fékk nafnið Frosti Brink. Eva deildi gleðifréttunum í færslu á Instagram.

Bent og Matta sjóð­heitt par

Rapparinn og XXX Rotweiler hundurinn Ágúst Bent Sigbertsson og fyrirsætan Matthildur Lind Matthíasdóttir eru eitt nýjasta par landsins.

Stjörnulífið: Gleðigangan, ástin og Pamela Ander­son

Liðin vika var með eindæmum hátíðleg. Gleðigangan bar þar hæst og fyllti samfélagsmiðla af ást, glimmeri og fjölbreytileika um helgina. Þá voru sólríkar myndir af erlendum slóðum áberandi á samfélagsmiðlum og sóttu Íslendingar meðal annars tískuvikuna í Kaupmannahöfn.

Sjá meira