Annar bakaradrengur kominn í heiminn Gunnlaugur Arnar Ingason, bakari og kondítor, betur þekktur sem Gulli bakari, og sambýliskona hans Kristel Þórðardóttir, eignuðust dreng þann 15. nóvember síðastliðinn. Fyrir eiga þau soninn Arnar Inga sem fæddist í apríl 2023. 18.11.2024 11:04
Stjörnulífið: „Það er gott að vera ekki í feluleik og flótta frá sjálfum sér“ Nístandi kuldi og tímamót einkenndu liðna viku. Stjörnur landsins gerðu sér dagamun og skemmtu sér meðal annars á tónleikum, í afmælum eða áttu notaleg stund í faðmi fjölskyldu og vina. 18.11.2024 10:36
Sörur með karamellu pralíni að hætti Lindu Ben Jólabaksturinn er rétt handan við hornið og því er kjörið að taka smáforskot á sæluna. Matarbloggarinn Linda Benediktsdóttir deildi uppskrift á vefsíðunni sinni að sörum í nýrri og ljúffengri karamellu útgáfu. 16.11.2024 09:01
Frelsaði húsgögn Brynhildar Í nýjasta þætti af Skreytum hús fékk Soffía Dögg Garðarsdóttir það skemmtilega verkefni að aðstoða Brynhildi við að taka stofuna hennar í gegn. 16.11.2024 07:35
Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu Við skerjabraut á Seltjarnarnesi er að finna stílhreina og fallega 137 fermetra íbúð á tveimur hæðum í húsi sem var byggt árið 2015. Ásett verð er 137,9 milljónir. 15.11.2024 16:01
Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Katrín Edda Þorsteinsdóttir, áhrifavaldur og verkfræðingur, og eiginmaður hennar Markus Wasserbaech eignuðust sitt annað barn í gær. Fyrir eiga þau eina dóttur, Elísu Eyþóru sem verður tveggja ára í desember. 15.11.2024 09:02
Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Funheit og suðræn stemning var á kokteilabarnum Tipsý í gærkvöldi þegar brasilíski plötusnúðurinn DJ Suzi hélt uppi stuðinu. Fjöldi gesta mætti og skáluðu í litríkum kokteilum og skemmtu sér fram eftir kvöldi. 14.11.2024 22:03
„Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ „Það mikilvægasta af öllu eru að við erum teymi. Við stöndum þétt saman út á við á sama tíma og við leyfum okkur að vera eins og við viljum heima fyrir og inn á við. Við erum alltaf til staðar fyrir hvort annað allt, sama hvað á dynur,“segir Kristín Eva Geirsdóttir lögmaður um samband hennar og eiginmannsins, Sverris Bergmanns Magnússonar, tónlistarmanns og bæjarstjórnarfulltrúa í Reykjanesbæ. 14.11.2024 07:04
Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Kári Knútsson, lýtalæknir og hluthafi í Klínikinni Ármúla, og Erla Ólafsdóttir, fyrrverandi bankastarfsmaður, hafa sett íbúð sína við Bryggjugötu í Reykjavík á sölu. Ásett verð er 330 milljónir. 13.11.2024 18:01
Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Eiríkur Rögnvaldsson, prófessor emerítus í íslenskri málfræði, og Guðrún Ingólfsdóttir hafa sett einbýlishús sitt við Smyrilsveg í Reykjavík á sölu. Húsið var byggt árið 1929. Ásett verð er 135 milljónir. 13.11.2024 14:30