Stjórnvöld sökuð um virðingarleysi gagnvart lýðræðinu Það er virðingarleysi gagnvart leikreglum lýðræðisins og valdaskiptingu samfélagsins að þingið skuli ekki hafa komið í ríkari mæli að ákvörðunum stjórnvalda í faraldrinum að mati Reimars Péturssonar, lögmanns. 20.10.2020 13:32
Rakningarteymið skoðaði ekki hvað fólk keypti á barnum Fjallað var um heimildir sóttvarnarlæknis til aðgangs að persónuupplýsingum við rakningu á kórónuveirusmitum á fundi allsherjar- og menntamálanefndar í morgun. 20.10.2020 12:12
Stjörnvöld sökuð um að hafa varpað allri ábyrgð á þríeykið Þingmaður Miðflokksins sakar ríkisstjórnina um að hafa varpað allri ákvarðanatöku í faraldrinum yfir á þríeykið í stað þess að meta ástandið heildstætt. 19.10.2020 19:08
Skoða eigi leiðir til að treysta á aðra þegar mikið álag er á Landspítala Fjármálaráðherra segir unnið að því að fjölga hjúkrunarrýmum utan opinbera kerfisins. 15.10.2020 13:17
Vonbrigði að ekki sé gert ráð fyrir niðurgreiðslu sálfræðiþjónustu Ekki er gert ráð fyrir niðurgreiðslu á sálfræðiþjónustu í fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar. 7.10.2020 17:09
Lýsa yfir vantrausti á Kristján Þór Ungir framsóknarmenn hafa lýst yfir vantrausti á sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. 7.10.2020 14:43
Ekki réttlátt að refsa fyrir birtingu á eigin klámmyndum Þingmaður Pírata segir ekki réttlátt að refsa fólki fyrir að birta af sér klámfengið efni. 7.10.2020 13:34
Verulegar efasemdir um lögmæti smitrakningar „Ég verð að viðurkenna að ég hef verulegar efasemdir um að það sé lagaheimild fyrir þessu,“ sagði Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðiflokksins, á fundi stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar í morgun þegar fjallað var um valdheimildir sóttvarnaryfirvalda. 7.10.2020 10:14
Veitingahús sem róa lífróður þurfi síst á skattahækkun á halda „Ljósin á veitingastöðunum eru slökkt, stólar standa uppi á borðum og rými til að skapa tekjur er að hverfa,” sagði Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, þingmaður Viðreisnar, á Alþingi í morgun þar sem hún gagnrýndi fyrirhugaða hækkun á áfengisggjaldi. 6.10.2020 14:33
Stöndum frammi fyrir nýjum veruleika Þjóðin stendur frammi fyrir nýjum veruleika vegna kórónuveirufaraldursins að sögn fjármálaráðherra sem mælti fyrir fjármálaáætlun í morgun. 6.10.2020 13:09