Íþróttafréttamaður

Stefán Árni Pálsson

Stefán Árni er íþróttafréttamaður á Vísi, Stöð 2 og Bylgjunni.

Nýjustu greinar eftir höfund

„Þetta var al­veg pínu ó­þægi­legt“

Eggerti Aroni Guðmundssyni brá heldur betur þegar hann lenti í Málaga á Spáni og norskir blaðamenn tóku á móti honum. Eggert skrifaði undir við Brann um helgina.

Sam­þykktu að yngja við­mælandann um fimm ár

Í lokaþættinum um sögu tímaritsins Séð & Heyrt var farið um víðan völl. Meðal annars ræddi Þorsteinn J við Tobbu Marinós sem var blaðamaður hjá blaðinu um þó nokkurt skeið.

„Sorg­leg þróun“

Á dögunum var fjallað um næringargildi í skólamat í grunnskólanum landsins í Íslandi í dag.

Draumurinn rættist en honum fylgdi skömm

Selma Hafsteinsdóttir er 35 ára móðir. Hún kynntist manninum sínum í Kvennaskólanum og þegar leið á sambandið fóru þau að reyna eignast saman barn.

„Ég gerði ein mis­tök, eða tvö“

„Ég gerði ein mistök, eða tvö sem ég sá eftir af því að ég lét undan mér og mig vantaði efni,“ segir Eiríkur Jónsson blaðamaður og ritstjóri Séð & Heyrt á árunum 2006-2015, en hann var til viðtals í síðasta þætti af Sér og heyrt, sagan öll.

„Pabbi var reiður yfir þessu alla ævi“

Daði Már Kristófersson er frjálslyndur maður sem vill að ríkið skipti sér ekki af fólki. Hann er nýr fjármálaráðherra og hitti Sindri Sindrason hann í morgunkaffi í Íslandi í dag í síðustu viku.

Sjá meira