Íþróttafréttamaður

Stefán Árni Pálsson

Stefán Árni er íþróttafréttamaður á Vísi, Stöð 2 og Bylgjunni.

Nýjustu greinar eftir höfund

„Sá síðasti dó á þessu ári“

„Við ætlum að vera með uppboð fyrir sjúkrasjóð villikatta á Ísland, við erum bara í vandræðum því að sjúkrasjóðurinn er uppurinn,“ segir Arndís Björg Sigurgeirsdóttir, eigandi Iðu og kattakona númer eitt en um helgina stendur til að halda uppboð.

Nablinn fór á kostum hjá Álftnesingum

Andri Már Eggertsson skellti sér á leik Álftaness og Stjörnunnar í Bónus-deild karla á föstudagskvöldið. Grannaslagur og mikið lagt í sölurnar hjá Álftnesingum. Hann fékk stemninguna beint í æð.

„Ég hrundi“

Það eru ýmsar leiðir sem hægt er að fara til þess að láta sér líða vel. Og ein af þeim leiðum er sjálfstyrkingaraðferð sem kölluð er Baujan.

Gerir stærsta íþróttasamning sögunnar

Hafnaboltamaðurinn Juan Soto er við það að skrifa undir stærsta íþróttasamning sögunnar. Soto mun gera fimmtán ára samning við New York Mets og fær fyrir vikið 765 milljónir dollara.

Sandra heitir ekki Barilli

Í fyrri undanúrslitaviðureigninni í Kviss mættust Fram og Þróttur í hörku viðureign. Í liði Þróttar mættu sem fyrr til leiks þau Þorvaldur Davíð Kristjánsson og Vigdís Hafliðadóttir.

Sjá meira