Íþróttafréttamaður

Stefán Árni Pálsson

Stefán Árni er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Idol-stjarnan eins og endurfædd Amy Winehouse

Sería tvö af Idolinu endaði með pompi og prakt síðastliðið föstudagskvöld. Anna Fanney og Jóna Margrét stóðu tvær eftir og var það Anna Fanney sem bar sigur úr býtum.

Trix fyrir breytinga­skeiðið

Ljósmóðirin Ásthildur Huber kann ótal trix til þess að gera tímabilið fyrir konur á breytingaskeiðinu bæði gott og ljúft.

„Það er enginn að tala um þetta en ég læt í mér heyra“

„Því miður er þetta alltaf þróunin. Í janúar ætlar fólk að sigra heiminn og svo hægt og rólega fer það að dala út,“ segir Sigurjón Erni Sturluson, einn fremsti hlaupari landsins og eigandi Ultraform, í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi.

„Kominn tími til að við fáum bara að lifa“

Ragnar Erling Hermansson hefur vakið athygli fjölmiðla fyrir baráttu sína gegn heimilisleysi. Ragnar hefur lagt allt sitt í þá baráttu. Hann dreymir um að komast að rót vandans og eyða heimilisileysi fyrir fullt og allt.

Himnesk hlaup á Tenerife

Garpur Ingason Elísabetarson flaug á dögunum út til Tenerife þar sem Íslendingar hafa sannarlega tröllriðið öllu síðustu ár.

Borga upp í skuld í kokteilakeppni

Þann 7. febrúar fer fram Kokteil keppni á Tipsý í Reykjavík. Þetta er í fyrsta skipti þar sem kokteilakeppni er haldin á staðnum.

Sjá meira