„Þetta tekur svo svakalega á sálartetrið“ Ríkharð Óskar Guðnason eða Rikki G og eiginkona hans Svandís hafa staðið í ströngu í mörg ár við það að reyna eignast annað barn. 28.5.2025 14:03
„Er þreyttur núna, ég skal bara viðurkenna það“ Ágúst Jóhannsson segist vera einstaklega stoltur af Valsliðinu sem varð deildarmeistari, Íslandsmeistari og Evrópubikarmeistari á nýafstöðnu tímabili. Hann segist sjálfur vera uppgefinn eftir síðustu vikur. 28.5.2025 12:00
„Skeptískir að einhver Íslendingur gæti gert Brann að góðu fótboltaliði“ Eftir tap í fyrsta leik fann Freyr Alexandersson fyrir þeirri gríðarlegu pressu sem fylgir því að vera þjálfari Brann í Noregi. Liðið fór sem betur fer af stað með látum eftir tapið. 28.5.2025 10:31
Bestu kaupin, nýyrði í boltanum og hver verður markakóngur? Í uppbótatímanum í síðasta þætti af Stúkunni fengu þeir Baldur Sigurðsson og Arnar Grétarsson nokkrar vel valdar spurningar í beinni útsendingu. 27.5.2025 18:01
Sú elsta í sögu Ungfrú Ísland glímdi við átröskun og varð minnst 39 kíló Móeiður Sif Skúladóttir hugsaði sig ekki tvisvar um þegar hún var beðin um að taka þátt í Ungfrú Ísland, þótt hún væri orðin 37 ára og þar með elsti keppandinn frá upphafi. 27.5.2025 11:33
Alonso boðar nýja tíma hjá Real Madrid „Þetta er byrjunin á næsta kafla í sögu félagsins,“ sagði Xabi Alonso á blaðamannafundi félagsins sem haldinn á æfingasvæði Real Madrid, Valdebebas, í dag. 26.5.2025 20:17
Alltaf markmiðið að verða Íslandsmeistari Valur mætir Haukum í þriðja leik liðanna í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í Olís-deild kvenna á Hlíðarenda í kvöld. Staðan í einvíginu er 2-0 fyrir Val og getur liðið tryggt sér titilinn með sigri í kvöld. 26.5.2025 15:01
Þarf ekki stóra íbúð til að gera heimilið fallegt Það þarf ekki stóra íbúð til að vera með töff heimili. Hönnuðurinn og innanhússarkitektinn Auður Gná Ingvarsdóttir hefur tekið nokkrar íbúðir og endurhannað frá grunni. 26.5.2025 14:03
„Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Starfsmenn Arion banka sem hafa sett upp það sem kallast Escape room innan bankans sem kennir fólki að læra að bera kennsl á netsvindl. 23.5.2025 10:30
Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Áslaug Ragnarsdóttir Thorarensen er eigandi Djúpsins fiskvinnslu úti á Granda. Það var röð tilviljana sem leiddi hana út í fiskvinnslubransann en fyrir nokkrum árum hefði hún ekki getað sagt okkur muninn á ýsu og þorski. 21.5.2025 10:31