Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí Á dögunum fór fram útför/minningarathöfn í Iðnó fyrir auglýsingamanninn, leikarann og fjölskyldumanninn Einar Gunnar Einarsson en hann lést í faðmi fjölskyldu sinnar fyrir tveimur mánuðum. 23.10.2025 15:03
Elva fann sjálfa sig aftur Elva Björg Gunnarsdóttir er 41 árs fimleikadrottning, sjónvarpsstjarna og gleðigjafi. Hún er fædd og uppalin í Laugardalnum, þar sem henni líður best. 23.10.2025 12:30
Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Í síðasta þætti af Körfuboltakvöldi Extra mætti Andri Már Eggertsson of seint í upptökum. Þátturinn er alltaf tekinn upp í hádeginu á mánudögum en þar sem Andri var nýlentur frá Manchester mætti hann örlítið of seint í upptökuna. 22.10.2025 17:31
Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja Í síðasta þætti af Bannað að hlæja mættu stórskemmtilegir gestir, þau Karen Björg, Aron Már Ólafsson, Eva Laufey, Fannar Sveinsson og Benedikt Valsson. 22.10.2025 13:00
Brjánn ávarpaði alla áhorfendur leiksins rétt fyrir upphafsflautið Í lokaþættinum af Brjáni kom margt og mikið í ljós um æsku og líf Brjáns. 21.10.2025 13:01
Innlit í þriggja hæða veitingastaðinn Bryggjuhúsið sem er í húsi frá 1863 Glænýr veitingastaður Bryggjuhúsið í miðbæ Reykjavíkur var að opna í einu af elstu húsum bæjarins á Vesturgötunni sem byggt var árið 1863. 21.10.2025 11:01
„Við hvern ert þú að tala?“ Ný þáttaröð af Ísskápastríði hófst á Sýn í gærkvöldi þegar þær Birna Rún Eiríksdóttir og Hildur Vala Baldursdóttir mættu sem gestir. Birna var með Gumma Ben í liði og Hildur Vala með Evu Laufeyju. 17.10.2025 13:02
Bjóða öllum sem vilja heim í útgáfupartí Albert Eiríksson, hinn landsþekkti matgæðingur, lífskúnstner og matarbloggari, gerir eitt besta og einfaldasta heilsubrauð landsins og þó víðar væri leitað. 17.10.2025 11:00
Hugmynd Chris Hemsworth að synda í kringum Ísland Það var einn maður sem varði sumrinu á Íslandi og var ekki svo heppinn að eiga afslappað sumar: Sundkappinn Ross Edgley sem setti heimsmet þegar hann kom í land í Nauthólsvík eftir að hafa synt 1600 kílómetra í kringum landið á 115 dögum. 16.10.2025 12:03
Allt jafnt fyrir lokaspurninguna og spurt var um stað Í síðasta þætti af Kviss mættust tveir óvanalegir andstæðingar i spurningaþættinum, Bandaríkin gegn Portúgal. 15.10.2025 15:00