Sjáðu samantekt frá Formúlu 1 keppninni í Japan Red Bull tryggði sér í nótt sigurinn í keppni bílasmiða í Formúlu 1. Yfirburðir Red Bull hafa verið algjörir í ár en liðið er með tæplega 300 stiga forskot á Mercedes. 24.9.2023 23:00
Evrópa hélt titlinum eftir dramatík í Andalúsíu Lið Evrópu heldur Solheim bikarnum í tvö ár til viðbótar eftir að hafa haldið jöfnu gegn úrvalsliði Bandaríkjanna í dag. 24.9.2023 22:31
„Við elskum allir Jorginho“ Mikel Arteta var ekki tilbúinn að gagnrýna Jorginho vegna mistaka hans sem leiddu til jöfnunarmarks Tottenham gegn Arsenal í dag. 24.9.2023 22:00
Finnur Freyr: Nýir möguleikar og nýir hlutir sem þróa liðið aðeins Finnur Freyr Stefánsson þjálfari Vals var ánægður með sigur sinna manna gegn Tindastóli í Meistarakeppni KKÍ. 24.9.2023 21:31
Atletico hafði betur í Madridarslagnum Real Madrid mistókst að koma sér í efsta sæti spænsku úrvalsdeildarinnar en liðið tapaði í kvöld gegn nágrönnum sínum í Atletico. 24.9.2023 21:01
Mbappe meiddur af velli þegar PSG vann stórsigur PSG vann í kvöld 4-0 stórsigur gegn Marseille þegar liðin mættust í frönsku deildinni í dag. Liðið er nú í þriðja sæti deildarinnar. 24.9.2023 20:48
Mark Lukaku dugði ekki Rómverjum Roma gerði í kvöld 1-1 jafntefli gegn Torino á útivelli. Ítalíumeistarar Napoli náðu aðeins markalausu jafntefli gegn Bologna í dag. 24.9.2023 20:42
Norska stórliðið tapaði óvænt Norska stórliðið Kolstad tapaði óvænt í norska handboltanum. Sander Sagosen sagði í viðtali eftir leikinn að vörn liðsins hefði verið eins og gatasigti. 24.9.2023 19:38
Svekkjandi tap hjá Eupen | Ögmundur fékk á sig fjögur gegn gamla liðinu Alfreð Finnbogason og Guðlaugur Victor Pálsson voru báðir í byrjunarliði belgíska liðsins Eupen sem mætti Gent í belgísku úrvalsdeildinni í dag. 24.9.2023 19:27
Allt í járnum eftir fyrri leik Valskvenna Valur tapaði með eins marks mun gegn rúmenska liðinu Dunarea Bralia í undankeppni Evrópudeildarinnar í handknattleik í dag. Seinni leikurinn fer fram ytra um næstu helgi. 24.9.2023 18:51