Íþróttafréttamaður

Sindri Sverrisson

Sindri er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Sjáðu Norðurálsmótið: Pönnsur í bíl og börnin í besta gír

„Við eigum bara frábæra kennara og svo erum við búnir að æfa mikið í sumar,“ sögðu vaskir Eyjapeyjar eftir stórsigur í leik á Norðurálsmótinu á Akranesi, hressir og kátir líkt og aðrir af þeim tæplega 2.000 krökkum sem spiluðu á mótinu um síðustu helgi.

Allt í einu orðinn ári yngri

Suður-kóreski knattspyrnumaðurinn Son Heung-Min, leikmaður Tottenham í ensku úrvalsdeildinni, varð í gær einu og hálfu ári yngri samkvæmt lögum í heimalandi hans.

Íslensku strákarnir spila um verðlaun á HM

Ísland leikur um verðlaun á HM U21-landsliða karla í handbolta, eftir að hafa slegið út Portúgal í 8-liða úrslitum í Berlín í dag með 32-28 sigri. Í undanúrslitunum mæta strákarnir sigurliðinu úr leik Ungverjalands og Króatíu sem fram fer síðar í dag.

Raunhæf varaleið fyrir Ísland á næsta HM

Nú er ljóst hvaða leið íslenska karlalandsliðið í fótbolta þarf að fara til að komast inn á heimsmeistaramótið sem fram fer í Bandaríkjunum, Mexíkó og Kanada eftir þrjú ár.

Sjá meira