Íþróttafréttamaður

Sindri Sverrisson

Sindri er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Vantar einn í ís­lenska hópinn í dag

Íslenska karlalandsliðið í handbolta verður skipað sautján leikmönnum í dag, í seinni vináttuleiknum við Austurríki í undirbúningi sínum fyrir EM.

Ís­lenska fótboltaárið hefst á morgun

Keppni í Þungavigtarbikarnum í fótbolta hefst á morgun en á mótinu spila fimm lið sem verða í Bestu deildinni í sumar, auk Aftureldingar sem var einum sigri frá því að komast upp í Bestu deildina í fyrra.

Freyr gerði fimm missera samning

Belgíska knattspyrnufélagið Kortrijk hefur nú staðfest kaup sín á þjálfaranum Frey Alexanderssyni. Hann skrifaði undir samning sem gildir til sumarsins 2026.

Snorri um þá sem verða eftir: „Margir í þeirra stöðum“

Snorri Steinn Guðjónsson, landsliðsþjálfari í handbolta, heldur á morgun út til Austurríkis með EM-hópinn sinn sem hefur svo keppni í Þýskalandi á föstudaginn eftir viku. Hann útskýrði ákvörðun sína um hvaða tveir leikmenn detta núna út úr hópnum.

Freyr á leið í kirkju­garð þjálfara

Óhætt er að segja að Freyr Alexandersson takist á við afar krefjandi verkefni sem nýr þjálfari belgíska liðsins Kortrijk. Malasískur auðjöfur með tengsl við Ísland er eigandi félagsins sem hefur ört skipt um þjálfara síðustu ár.

Sjá meira