Íþróttafréttamaður

Sindri Sverrisson

Sindri er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Southgate og Frank í sigti Man. Utd

Bandaríski íþróttamiðillinn ESPN hefur heimildir fyrir því að nýir forráðamenn Manchester United séu með þrjá stjóra til skoðunar sem mögulega arftaka Hollendingsins Eriks ten Hag.

Dagur kom á ó­vart og sleppti stór­stjörnu

Dagur Sigurðsson hefur nú valið sinn fyrsta landsliðshóp sem þjálfari króatíska landsliðsins í handbolta. Mesta athygli vekur að hann skyldi ekki velja eina stærstu stjörnuna, Luka Cindric, í 21 manns hóp sem á að tryggja Króatíu sæti á Ólympíuleikunum.

Þórir og Mörk sam­mála um skort á heiðar­leika

Ein af helstu stjörnum norska kvennalandsliðsins í handbolta, Nora Mörk, leyndi því fyrir þjálfaranum Þóri Hergeirssyni hve alvarleg meiðsli hennar væru, á HM í desember. Þau eru sammála um skort á heiðarleika af hennar hálfu.

Tíma­móta­titill Sólar og full­komin helgi Inga

Óhætt er að segja að spennan hafi verið mikil í úrslitaleikjunum á Íslandsmótinu í borðtennis um helgina. Hin 18 ára gamla Sól Kristínardóttir Mixa varð Íslandsmeistari í fyrsta sinn og sú fyrsta úr BH, Badmintonfélagi Hafnarfjarðar, til að landa titlinum.

Freyr í trylltum fögnuði í stúkunni

Fótboltaþjálfarinn Freyr Alexandersson mætti upp í stúku og fagnaði með hörðustu stuðningsmönnum belgíska liðsins Kortrijk eftir sigurinn lífsnauðsynlega gegn RWDM í gær.

Sjá meira