Íþróttafréttamaður

Sindri Sverrisson

Sindri er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Mynd af ellefu ára leik­manni Real vekur at­hygli

Á meðan að erkifjendurnir í Barcelona undirbúa að koma hinum 13 ára gamla og 210 sentímetra Mohamed Dabone inn í sitt lið hefur Real Madrid nú fengið 11 ára strák sem virðist ekki heldur nein smásmíði.

Minntust Jota og bróður hans á Ballon d'Or

Fjölskylda bræðranna Diogo Jota og André Silva, sem létust í bílslysi á Spáni í sumar, var á meðal gesta á Ballon d‘Or verðlaunahátíðinni í París í gær þar sem bræðranna var minnst.

Segir Man. City hafa verið beitt ósann­girni fyrir stór­leikinn

Bernardo Silva er afar óánægður með það misræmi sem var á milli aðdraganda stórleiks Arsenal og Manchester City í gær, hjá liðunum tveimur. Hann kallar eftir heilbrigðri skynsemi þeirra sem koma að því að velja leikdaga í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta.

For­setinn lýsti yfir þjóð­há­tíð í Botsvana

Duma Boko, forseti Botsvana, hefur lýst yfir þjóðhátíð í Afríkulandinu eftir að sveit Botsvana varð í gær heimsmeistari karla í 4x400 metra boðhlaupi, á HM í frjálsíþróttum í Tókýó.

Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann

Forkólfar ísraelska knattspyrnusambandsins eru sagðir vinna að því hörðum höndum að koma í veg fyrir atkvæðagreiðslu framkvæmdastjórnar UEFA, knattspyrnusambands Evrópu, á morgun um að banna ísraelsk fótboltalið frá keppnum á vegum UEFA.

Sjá meira