Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Á meðan að erkifjendurnir í Barcelona undirbúa að koma hinum 13 ára gamla og 210 sentímetra Mohamed Dabone inn í sitt lið hefur Real Madrid nú fengið 11 ára strák sem virðist ekki heldur nein smásmíði. 23.9.2025 10:00
Minntust Jota og bróður hans á Ballon d'Or Fjölskylda bræðranna Diogo Jota og André Silva, sem létust í bílslysi á Spáni í sumar, var á meðal gesta á Ballon d‘Or verðlaunahátíðinni í París í gær þar sem bræðranna var minnst. 23.9.2025 09:01
Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Afdrifarík mistök dómara í stórleik Vals og Breiðabliks í Bestu deild karla í gærkvöld voru til umræðu í Stúkunni strax eftir leik. Menn voru sammála um að vítaspyrnudómurinn í lokin hefði verið réttur en voru furðu lostnir yfir aðdragandanum. 23.9.2025 08:32
Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ NBA-leikmaðurinn Nicolas Batum, fyrrverandi fyrirliði franska landsliðsins í körfubolta, rifjaði upp rimmu sína við Hafþór Júlíus Björnsson, eða „Fjallið“, í beinni útsendingu frá leik Íslands og Frakklands á EM á dögunum. 23.9.2025 07:31
Segir Man. City hafa verið beitt ósanngirni fyrir stórleikinn Bernardo Silva er afar óánægður með það misræmi sem var á milli aðdraganda stórleiks Arsenal og Manchester City í gær, hjá liðunum tveimur. Hann kallar eftir heilbrigðri skynsemi þeirra sem koma að því að velja leikdaga í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. 22.9.2025 16:31
Í vanda eftir að hafa sýnt löngutöng Steffen Baumgart, þjálfari Union Berlín í þýsku 1. deildinni í fótbolta, kom sér í vandræði í gær með því að gera fokkjú-merki. 22.9.2025 13:00
Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Markið sem Erling Haaland skoraði gegn Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær var sögulegt. Ekki gátu þó allir samglaðst þessum 25 ára Norðmanni sem birti skjáskot af morðhótun sem honum barst. 22.9.2025 10:02
Forsetinn lýsti yfir þjóðhátíð í Botsvana Duma Boko, forseti Botsvana, hefur lýst yfir þjóðhátíð í Afríkulandinu eftir að sveit Botsvana varð í gær heimsmeistari karla í 4x400 metra boðhlaupi, á HM í frjálsíþróttum í Tókýó. 22.9.2025 09:30
Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Svíinn ungi Lucas Bergvall braut reglu sem sjaldan er notuð í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta um helgina og sérfræðingar Sunnudagsmessunnar á Sýn Sport höfðu gaman af. 22.9.2025 09:00
Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Forkólfar ísraelska knattspyrnusambandsins eru sagðir vinna að því hörðum höndum að koma í veg fyrir atkvæðagreiðslu framkvæmdastjórnar UEFA, knattspyrnusambands Evrópu, á morgun um að banna ísraelsk fótboltalið frá keppnum á vegum UEFA. 22.9.2025 08:36