Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Leikmennirnir ungu Chido Obi og Sekou Kone voru hafðir með í hópi Manchester United sem ferðaðist til Spánar fyrir leikinn við Athletic Bilbao annað kvöld en mega samt ekki spila. 30.4.2025 21:45
Chelsea meistari sjötta árið í röð Yfirburðir Chelsea í knattspyrnu kvenna á Englandi halda áfram en liðið varð í kvöld Englandsmeistari sjötta árið í röð. 30.4.2025 21:41
Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Orri Freyr Þorkelsson og félagar í Sporting Lissabon eru úr leik í Meistaradeild Evrópu eftir afar jafnt einvígi við franska liðið Nantes sem þar með kemst í fjögurra liða úrslitin í Köln. 30.4.2025 20:30
Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Spænski miðjumaðurinn Rodri, núverandi handhafi Gullboltans, er byrjaður að æfa með liði Manchester City að nýju eftir að hafa slitið krossband í hné í september í fyrra. 30.4.2025 19:46
Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Cristiano Ronaldo þarf enn að bíða eftir fyrsta stóra titlinum með Al Nassr eftir að sádiarabíska liðið tapaði 3-2 gegn Kawasaki Frontale frá Japan í undanúrslitum Meistaradeildar Asíu í dag. 30.4.2025 19:04
Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Eftir martraðargengi framan af leiktíð gætu Martin Hermannsson og félagar í Alba Berlín verið að komast bakdyramegin inn í úrslitakeppni þýsku úrvalsdeildarinnar í körfubolta, rétt í lok deildakeppninnar. 30.4.2025 18:32
Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Staðan er 3-3 eftir hreint ótrúlegan fyrri leik Barcelona og Inter í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta, á Camp Nou í kvöld. 30.4.2025 18:30
Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Íslandsmeistarar Breiðabliks og Þróttur eru í hópi fjögurra efstu liða Bestu deildar kvenna í fótbolta eftir þrjár umferðir, eftir sigurleiki í gærkvöld. Mörkin úr leikjunum má sjá á Vísi. 30.4.2025 17:35
Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið Tindastóll á stuðningsmenn víða og þar á meðal á hinu háa Alþingi þar sem Stefán Vagn Stefánsson, þingmaður Framsóknarflokks, flutti ræður í Tindastólstreyju í tilefni dagsins. 29.4.2025 15:45
„Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Ég vona bara að þessir aðilar fari alla leið og reyni að klára þetta verkefni sitt, að bola mér út, svo að þetta geti farið á eitthvað dómstig. Það er eiginlega það sem ég óska mér. Að ég fái einhvern tímann alvöru rannsókn.“ Þetta segir körfuboltaþjálfarinn Brynjar Karl Sigurðsson í kjölfar skýrslu Samskiptaráðgjafa íþrótta- og æskulýðsstarfs um hans störf. 29.4.2025 13:20