Spilaði með brotið bringubein í tvo mánuði Mathias Gidsel, að flestra mati besti handboltamaður heims síðustu ár, spilaði í tvo mánuði með brotið bringubein áður en það kom í ljós í skyldubundinni skoðun fyrir Ólympíuleikana í París í fyrrasumar. Hann segir það hafa hert sig og gert að alvöru atvinnumanni að slíta krossband í hné á EM 2022. 28.11.2025 08:31
Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Bretar mæta beygðir í Laugardalshöll á sunnudag eftir að hafa orðið fórnarlömb hreint ótrúlegrar endurkomu í London í gærkvöld, þegar þeir misstu niður sjö stiga forskot gegn Litáen á síðustu tíu sekúndunum, í undankeppni HM karla í körfubolta. 28.11.2025 07:31
Sjáðu Barry vinna fjórtán skallaeinvígi gegn Man. Utd og setja met Everton-maðurinn Thierno Barry setti met í ensku úrvalsdeildinni á þessari leiktíð, þegar hann vann heil fjórtán skallaeinvígi gegn Manchester United á mánudagskvöld. 27.11.2025 16:45
Verðið á Rice sjaldan rætt: „Þá veistu að þú ert að gera eitthvað rétt“ Declan Rice er einn mikilvægasti leikmaðurinn á bakvið velgengni Arsenal sem trónir á toppi ensku úrvalsdeildarinnar og Meistaradeildar Evrópu. Þessi 26 ára miðjumaður var til umræðu í Meistaradeildarmörkunum í gærkvöld. 27.11.2025 16:02
Karlotta fyrst til að fá öll höfuðfötin og vill fleiri Félag 100 kílómetra hlaupara á Íslandi fundaði á Hótel Reykjavík Grand í gærkvöld og heiðraði þar meðal annars hlaupakonuna Karlottu Ósk Óskarsdóttur fyrir að klára 400 og yfir 500 kílómetra hlaup. 27.11.2025 14:33
Vona að Slot haldi áfram: „Kannski gerði hann of vel á síðustu leiktíð“ Liverpool virðist vera í miklum vandræðum og spurningar vakna um framtíð Arne Slot. Málið var rætt í Meistaradeildarmörkunum í gærkvöld. 27.11.2025 11:30
Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ „Hann er með þetta allt saman,“ sagði Aron Jóhannsson um Viktor Bjarka Daðason sem Aron lýsir sem hinum íslenska Nick Woltemade. Viktor skoraði sitt annað mark í Meistaradeild Evrópu í gær, aðeins 17 ára gamall. 27.11.2025 10:03
Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Jóhannes Karl Guðjónsson var kynntur til leiks með skemmtilegum hætti í Kaplakrika í gærkvöld, sem nýr þjálfari karlaliðs FH í fótbolta. 27.11.2025 09:33
Sjáðu mörkin: Viktor tryllti Parken, ferna Mbappé, sigur Arsenal og tap Liverpool Það var nóg af mörkum á mögnuðu kvöldi í Meistaradeild Evrópu í fótbolta í gærkvöld og má sjá þau á Vísi. Kylian Mbappé skoraði fernu, Vitinha þrennu og Viktor Bjarki Daðason skráði sig í sögubækurnar. 27.11.2025 09:02
„Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Breska aflraunakonan Andrea Thompson segist hafa verið rænd sigurstund, eftir að í ljós kom að sigurvegarinn í keppninni um sterkustu konu heims, Jammie Booker, reyndist trans kona. Það er brot á reglum keppninnar og var Booker svipt titlinum. 27.11.2025 08:00