Íþróttafréttamaður

Sindri Sverrisson

Sindri er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Brynjar Björn í Breið­holtið

Brynjar Björn Gunnarsson var í dag kynntur sem nýr þjálfari Leiknis í Lengjudeild karla í fótbolta. Hann tekur við starfinu af Ágústi Gylfasyni sem hætti að loknu síðasta tímabili.

Mark­vörðurinn hlýddi konunni og kastar nú pílum í beinni

Handboltamarkvörðurinn fyrrverandi Davíð Svansson byrjaði að keppa í pílukasti fyrr á þessu ári og hefur bætt sig afar hratt og vel. Hann keppir í beinni útsendingu á Sýn Sport Ísland annað kvöld, á þriðja undankvöldi Úrvalsdeildarinnar í pílukasti.

Fantasýn: Sölvi Tryggva með leyni­vopn

Strákarnir í Fantasýn hlaðvarpinu, sem fjallar um draumadeildarleik ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta, rýndu meðal annars í lið fjölmiðlamannsins Sölva Tryggvasonar í nýjasta þætti sínum og voru hrifnir af því.

Sá húsið sitt brenna til kaldra kola

Stórt einbýlishús Erik Spoelstra, þjálfara Miami Heat, er svo gott sem brunnið til grunna. Óljóst er hvað olli eldsvoðanum en enginn mun hafa verið í húsinu þegar eldurinn braust út.

Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans

Hanna Guðrún Stefánsdóttir og Arnar Daði Arnarsson munu sjá um að stýra kvennaliði Stjörnunnar í handbolta út yfirstandandi keppnistímabil, eftir brotthvarf Patreks Jóhannessonar.

Pálmi í ó­tíma­bundið leyfi

Pálmi Rafn Arinbjörnsson, markvörður Íslandsmeistara Víkings, er kominn í ótímabundið leyfi frá fótbolta að eigin ósk.

Góður í að þekkja stór­stjörnur sem börn

Strákarnir í VARsjánni rýndu í myndir af börnum í þættinum síðastliðinn þriðjudag. Það er að segja myndir af þekktum fótboltastjörnum frá því að þær voru börn.

Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar

Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta fær ekki að nýta opinberan landsleikjaglugga FIFA í lok þessa mánaðar til vináttulandsleikja, vegna sparnaðaraðgerða Knattspyrnusambands Íslands. Hið sama átti við varðandi A-landslið karla í byrjun þessa árs.

Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur

Jóhann Berg Guðmundsson, fyrrverandi landsliðsfyrirliði, hefur verið valinn að nýju í íslenska fótboltalandsliðið fyrir síðustu leikina í undanriðlinum fyrir HM 2026. Hörður Björgvin Magnússon snýr einnig aftur.

Sjá meira