Fótbolti og golf langvinsælust en hröð fjölgun í sundi og skotfimi Fótbolti er áfram vinsælasta íþróttagrein landsins ef horft er til fjölda iðkana í hverri grein. Golf kemur skammt á eftir en hlutfallslega fjölgaði iðkunum mest í körfubolta, á meðal fimm vinsælustu greinanna. 24.9.2025 16:46
Ömurlegar fréttir fyrir unga Liverpool-nýliðann Ungi ítalski miðvörðurinn Giovanni Leoni, sem kom til Liverpool í sumar, sleit krossband í hné í fyrsta leik sínum fyrir liðið, í 2-1 sigrinum gegn Southampton í enska deildabikarnum í fótbolta í gærkvöld. 24.9.2025 13:41
Varar við áhorfendum á Ryder Cup: „Hey Rahmbo, hvar er Ozempicið?“ Áhorfendur þóttu fara yfir strikið í niðrandi köllum sínum síðast þegar Ryder-bikarinn fór fram í Bandaríkjunum en búist er við því að nú verði aftur allt reynt til þess að slá Evrópubúa út af laginu. 24.9.2025 12:30
Gullboltinn í Bestu deildinni: „Þristurinn minn gæti orðið umdeildur“ Í anda Ballon d'Or verðlaunahátíðarinnar á mánudag völdu sérfræðingar Stúkunnar bestu leikmenn Bestu deildar karla í ár. Þeir voru sammála um hver verðskuldaði „Gullboltann“ hér á landi. 24.9.2025 12:00
Sagði konu sinni og börnum að lesa ekki kommentin Daninn Jon Dahl Tomasson, hinn íslenskættaði landsliðsþjálfari Svía í fótbolta, varð fyrir barðinu á viðbjóðslegu netníði eftir tap Svía gegn Kósovó í undankeppni HM. 24.9.2025 10:01
Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Það kom til greina hjá forráðamönnum danska handknattleiksfélagsins Fredericia að reka Guðmund Guðmundsson strax í sumar og leikmenn liðsins kvörtuðu undan starfsháttum hans, samkvæmt frétt danska handboltamiðilsins hbold.dk. 24.9.2025 08:57
Funduðu um 64 liða HM í Trump-turninum Gianni Infantino, forseti FIFA, fundaði í Trump-turninum í New York í gær með forkólfum úr suðurameríska knattspyrnusambandinu, CONMEBOL, um þá hugmynd að á HM karla árið 2030 muni hvorki fleiri né færri en 64 lið taka þátt. 24.9.2025 08:32
Baðst afsökunar eftir algjöra „heimsku“ Franski framherjinn Hugo Ekitike hefur farið frábærlega af stað með Liverpool en verður í banni gegn Crystal Palace á laugardaginn eftir vægast sagt heimskulega hegðun að mati Arne Slot, knattspyrnustjóra Liverpool. 24.9.2025 07:30
Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Danski handboltasérfræðingurinn Bent Nyegaard sagðist vel geta skilið hvers vegna forráðamenn Fredericia ákváðu að segja þjálfaranum Guðmundi Guðmundssyni upp, þrátt fyrir þann mikla árangur sem hann hefði náð. 23.9.2025 14:30
Tárin flæddu þegar Dembélé þakkaði mömmu sinni Hinn 28 ára gamli Ousmane Dembélé er orðinn besti knattspyrnumaður heims en það kemur mömmu hans, hinni hlédrægu Fatimötu, ekki á óvart. Tárin flæddu þegar Dembélé þakkaði mömmu sinni á Ballon d‘Or verðlaunahátíðinni í París í gærkvöld. 23.9.2025 11:33