Jafntefli í íslendingaslag AIK og Kristianstad Það var sannkallaður íslendingaslagur í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag þegar að AIK fékk Elísabetu Gunnarsdóttir og Kristianstad í heimsókn. Hallbera Guðný Gísladóttir var í byrjunarliði AIK og bar þar að auki fyrirliðabandið. Hjá Kristianstad voru bæði Sveindís Jane Jónsdóttir og Sif Atladóttir í byrjunarliðinu. 14.8.2021 17:22
Tap í fyrsta leik hjá Alberti og félögum í AZ Alkmaar Albert Guðmundsson og félagar í AZ Alkmaar töpuðu í dag fyrsta leiknum á tímabilinu í hollensku úrvalsdeildinni. 14.8.2021 16:53
Jóhann Berg lék allan leikinn í tapi Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í Burnley máttu þola tap á heimavelli í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag þegar að liðið mætti Brighton. 14.8.2021 16:33
Auðvelt hjá Chelsea í fyrsta leik Chelsea unnu í dag þægilegan sigur Crystal Palace í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar 3-0 þar sem gestirnir sáu aldrei til sólar. 14.8.2021 16:00
Solskjær um Bruno Fernandes eftir sigurinn: „Nauðsynlegt að vera hrokafullur“ Ole Gunnar Solskjaer þjálfari Manchester United var að vonum virkilega ánægður með 5-1 sigurinn á Leeds. 14.8.2021 15:44
Jafntefli hjá Ingibjörgu, Amöndu og félögum í Vålerenga Vålerenga, lið Ingibjargar Sigurðardóttur og Amöndu Andradóttur gerði 1-1 jafntefli við Avaldsnes á útivelli í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 14.8.2021 15:07
Barbára Sól lagði upp í sigri Brøndby Barbára Sól Gísladóttir landsliðskona í knattspyrnu var í byrjunarliði Brøndby þegar liðið heimsótti Aalborg í þriðju umferð dönsku deildarinnar í dag. 14.8.2021 14:00
Fernandes og Pogba í stuði í stórsigri Manchester United á Leeds Manchester United vann öruggan sigur á Leeds United í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 14.8.2021 13:30
Sævar Atli með stoðsendingar í enn einum sigrinum hjá Frey og Lyngby Freyr Alexanderson og lærisveinar hans í Lyngby fögnuðu enn einum sigrinum í dönsku fyrstu deildinni rétt í þessu. Sævar Atli Magnússon lagði upp tvö mörk. 14.8.2021 13:09
Sveinn Aron til Svíþjóðar Sveinn Aron Guðjohnsen landsliðsmaður í knattspyrnu hefur gegnið til liðs við sænska liðið Elfsborg. Hann kemur til liðsins frá Spezia á Ítalíu. 14.8.2021 12:32
Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar- og aðstæður sem við búum við“ Innlent