Dagskráin í dag: Besta deild karla og kvenna, Formúla 1, torfæra og Opna Það er heldur betur nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag. Við bjóðum upp á golf, fótbolta, Formúlu 1, torfæru, pílu og hafnabolta. 20.7.2024 06:00
„Spenntur að spila fyrir stuðningsmennina, fjölskyldu og vini hérna“ Eins og greint var frá á dögunum þá var markvörðurinn Jökull Andrésson við það að ganga í raðir Lengjudeildarliðs Aftureldingar. Vistaskiptin hafa nú verið staðfest og Jökull getur ekki að spila fyrir uppeldisfélagið. 19.7.2024 23:31
Guðrún og Katla í liði tímabilsins til þessa Landsliðskonurnar Guðrún Arnardóttir og Katla Tryggvadóttir eru í liði ársins til þessa í sænsku úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu að mati sænska miðilsins Footbolldirekt. 19.7.2024 23:00
Martin seldi Doucoure að Tindastóll væri liðið fyrir hann Tindastóll hefur samið við franska leikmanninn Sadio Doucouré fyrir komandi tímabil í Bónus-deild karla í körfubolta. Hann spurði Martin Hermannsson ráða þegar Tindastóll bankaði á dyrnar hjá sér og Martin ráðlagði honum að prófa að spila á Íslandi. 19.7.2024 22:31
Lowry leiðir eftir annan hring á meðan Woods og McIlroy eru úr leik Hinn írski Shane Lowry leiðir á Opna meistaramótinu í golfi. Bæði hann og Daniel Brown frá Englandi héldu uppi góðri spilamennsku í dag þegar annar hringur mótsins fór fram. Bæði Tiger Woods og Rory McIlroy komust ekki í gegnum niðurskurðinn. 19.7.2024 22:00
Ísold bætti aldursflokkametið í sjöþraut Evrópumót stúlkna átján ára og yngri í frjálsum íþróttum fer nú fram í Banská Bystrica í Slóvakíu. Ísold Sævarsdóttir bætti í dag aldursflokkamet fyrir keppendur á bilinu 16 til 17 ára. 19.7.2024 21:45
Böðvar Bragi sló vallarmetið á Hólmsvelli Böðvar Bragi Pálsson átti hreint út sagt magnaðan dag þegar annar hringur á Íslandsmótinu í golfi var spilaður. Að þessu sinni fer mótið fram á Hólmsvelli í Leiru og gerði Böðvar Bragi sér lítið fyrir og sló vallarmetið. 19.7.2024 21:16
Ríkjandi Íslandsmeistari komin í forystu Ragnhildur Kristinsdóttir, ríkjandi Íslandsmeistari í golfi, er komin í forystu eftir dag tvö á Íslandsmótinu í gólfi sem fram fer á Hólmsvelli í Leiru. 19.7.2024 20:55
Nóel Atli byrjaði sinn fyrsta leik í efstu deild Danmerkur Nótel Atli Arnórsson var í byrjunarliði Álaborgar þegar liðið sótti Nordsjælland heim í 1. umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu. Nýliðar Álaborgar áttu aldrei möguleika og máttu þola 3-0 tap. 19.7.2024 20:30
Stefán Ingi mættur til Sandefjord Norska efstu deildarliðið Sandefjord hefur staðfest komu framherjans Stefáns Inga Sigurðarsonar. Hann skrifar undir samning til ársins 2027. 19.7.2024 19:01