Barca vill halda Frenkie en aðeins ef hann tekur á sig launalækkun Sagan endalausa um Frenkie de Jong, miðjumann Barcelona, heldur áfram. Nú vill spænska félagið að leikmaðurinn taki á sig launalækkun. 4.7.2022 07:01
Dagskráin í dag: Besta deild karla og golf Það eru þrír leikir á dagskrá Bestu deildar karla í fótbolta á rásum Stöðvar 2 Sport í dag sem og Stúkan að þeim loknum. Þá sýnum við frá JP McManus Pro-AM mótinu. 4.7.2022 06:00
Heljardvöl Umtiti í Katalóníu senn á enda Franski miðvörðurinn Samuel Umtiti virðist loks vera á leið frá Barcelona eftir vægast sagt erfið ár í röðum liðsins. 3.7.2022 23:31
Aftur fær Southampton leikmann frá Man City Enska úrvalsdeildarfélagið Southampton hefur fest kaup á hinum 18 ára gamla Roméo Lavia. Er hann annar leikmaðurinn sem Southampton kaupir frá Manchester City í þessum félagaskiptaglugga. 3.7.2022 23:00
Sagosen þarf að fara í aðra aðgerð eftir hræðilegt ökklabrot Norðmaðurinn Sandor Sagosen var borinn af velli vegna ökklabrots í leik Kiel og Hamburg í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í síðasta mánuði. Hann þarf að fara í aðra aðgerð vegna meiðslanna og gæti misst af HM í janúar næstkomandi. 3.7.2022 22:31
Tvö rauð er Viking og Rosenborg skildu jöfn Íslendingalið Viking gerði 1-1 jafntefli við Rosenborg í síðasta leik dagsins í norsku úrvalsdeildinni. Allt ætlaði upp úr að sjóða í lok leiks er tvö rauð spjöld fóru á loft. 3.7.2022 20:31
Thelma Norðurlandameistari á slá Norðurlandamóti í áhaldafimleikum lauk í dag. Thelma Aðalsteinsdóttir kom, sá og sigraði. Hún framkvæmdi frábæra sláarseríu sem tryggði henni Norðurlandameistaratitilinn á slá. 3.7.2022 19:55
Hólmbert Aron skoraði er Lilleström jók forskot sitt á toppnum Lilleström vann góðan 3-1 útisigur á Kristiansund í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Hólmbert Aron Friðjónsson skoraði þriðja mark Lilleström. 3.7.2022 19:00
Aron hafði betur gegn Ara Frey Aron Bjarnason og félagar í Sirius unnu 1-0 útisigur á Norrköping í sænsku úrvalsdeildinni í dag. Sveinn Aron Guðjohnsen spilaði rúmlega stundarfjórðung í 1-1 jafntefli Häcken og Elfsborg. 3.7.2022 18:16
Willum Þór sneri aftur er toppliðin gerðu jafntefli Willum Þór Willumsson var í byrjunarliði BATE Borisov er liðið gerði 1-1 jafntefli við Ebergetik-BGU í hvít-rússnesku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Um er að ræða tvö efstu lið deildarinnar. 3.7.2022 17:31