Íþróttafréttamaður

Runólfur Trausti Þórhallsson

Runólfur er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Kol­beinn æfir með Ty­son Fury: „Sé ekkert því til fyrir­stöðu að ég geti farið alla leið“

Hnefaleikakappinn Kolbeinn Kristinsson er í dag staddur í Englandi þar sem hann æfir með Tyson nokkrum Fury. Sá hefur gert garðinn frægan og unnið fjölda titla í þungavigt áður en lagði hanskana nýverið á hilluna. Fury hefur hins vegar gefið til kynna að hann sé tilbúinn að taka hanskana af hillunni fyrir einn bardaga verði verðlaunafé upp á 500 milljónir punda í boði. 

Lakers sækir fjand­mann West­brook

Los Angeles Lakers hefur ákveðið að skipta Talen Hurton-Tucker út fyrir kjaftaskinn Patrick Beverley. Sá hefur lengi átt í deilum við Russell Westbrook, leikstjórnanda Lakers, ásamt því að urða reglulega yfir Lakers er hann lék með nágrönnunum í Clippers.

„Vel upp­aldir drengir“

Skemmtileg mynd var birt á samfélagsmiðlum FC Kaupmannahafnar eftir að liðið tryggði sér sæti í riðakeppni Meistaradeildar Evrópu. Sjá má myndina hér að ofan en þar sjást íslensku landsliðsmennirnir Hákon Arnar Haraldsson og Ísak Bergmann Jóhannesson hjálpa til við að þrífa klefann að loknum fagnaðarlátunum eftir leik.

New­cast­le borgar met­fé fyrir Isak

Sænski framherjinn Alexander Isak er í þann mund að ganga til liðs við enska úrvalsdeildarfélagið Newcastle United. Verðmiðinn er um 60 milljónir punda eða tæpir 10 milljarðar íslenskra króna.

Datt aldrei í hug að hún myndi spila fyrir West Ham eða verða fyrir­liði liðsins

„Það er fyrst og fremst heiður að vera valin fyrirliði félagsins og að finna traustið sem því fylgir. Ég er mjög spennt fyrir mínu nýja hlutverki, ég tel mig vera leiðtoga og mun enn vera ég sjálf og já, að er gríðarlegur heiður,“ sagði Dagný Brynjarsdóttir, nýr fyrirliði enska úrvalsdeildarliðsins West Ham United.

Sjá meira