Íþróttafréttamaður

Runólfur Trausti Þórhallsson

Runólfur er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

„Vorum grát­lega ná­lægt þessu“

Það voru þung skref sem Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, tók er hann kom og ræddi við blaðamenn eftir grátlegt tap Íslands í lokaleik liðsins í undankeppni HM.

Segir að um aug­ljóst brot á Ødega­ard hafi verið að ræða

Fyrrverandi knattspyrnudómarinn Dermot Gallagher starfar í dag fyrir Sky Sports á Englandi og fer þar reglulega yfir umdeildustu dómaraákvarðanir liðinnar helgar. Það var af nægu að taka í ensku úrvalsdeildinni um helgina þar sem myndbandsdómgæslan var enn og aftur þrætueplið.

Rekinn af velli fyrir að skvetta úr skinn­sokknum í lim­gerði

Vægast sagt stórundarlegt atvik átti sér stað í forkeppni FA bikarkeppninnar á Englandi. Connor Maseko, markvörður Blackfield & Langley, fékk nefnilega rautt spjald fyrir að létta af sér, pissa, utan í limgerði fyrir utan völlinn er boltinn hafði farið aftur fyrir.

Dag­skráin í dag: Meistara­deild Evrópu snýr aftur

Það má segja að það sé stór dagur í dag þar sem Meistaradeild Evrópu í fótbolta, karla megin, hefst á nýjan leik. Evrópumeistarar Real Madríd eru í Glasgow í Skotlandi á meðan Juventus sækir Frakklandsmeistara París Saint-Germain heim.

Sjá meira