„Draumurinn ekki farinn, við fáum annan séns“ „Bara ógeðslega svekkjandi eiginlega bara grátlegt,“ sagði Glódís Perla Viggósdóttir, miðvörður íslenska landsliðsins, eftir grátlegt 1-0 tap í Hollandi. 6.9.2022 22:05
„Vorum grátlega nálægt þessu“ Það voru þung skref sem Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, tók er hann kom og ræddi við blaðamenn eftir grátlegt tap Íslands í lokaleik liðsins í undankeppni HM. 6.9.2022 21:15
Twitter eftir grátlegt tap í Hollandi: „Maður er bugaður eftir þennan leik. Takk fyrir stelpur“ Ísland tapaði með minnsta mun í Hollandi í kvöld er liðin mættust í lokaumferð undankeppni HM sem fram fer í Ástralíu og Nýja-Sjálandi næsta sumar. Jafntefli hefði dugað Íslandi til að komast beint á HM en liðið fer nú í umspil sem fram fer í október. 6.9.2022 21:00
Segir að um augljóst brot á Ødegaard hafi verið að ræða Fyrrverandi knattspyrnudómarinn Dermot Gallagher starfar í dag fyrir Sky Sports á Englandi og fer þar reglulega yfir umdeildustu dómaraákvarðanir liðinnar helgar. Það var af nægu að taka í ensku úrvalsdeildinni um helgina þar sem myndbandsdómgæslan var enn og aftur þrætueplið. 6.9.2022 11:01
Rekinn af velli fyrir að skvetta úr skinnsokknum í limgerði Vægast sagt stórundarlegt atvik átti sér stað í forkeppni FA bikarkeppninnar á Englandi. Connor Maseko, markvörður Blackfield & Langley, fékk nefnilega rautt spjald fyrir að létta af sér, pissa, utan í limgerði fyrir utan völlinn er boltinn hafði farið aftur fyrir. 6.9.2022 07:00
Dagskráin í dag: Meistaradeild Evrópu snýr aftur Það má segja að það sé stór dagur í dag þar sem Meistaradeild Evrópu í fótbolta, karla megin, hefst á nýjan leik. Evrópumeistarar Real Madríd eru í Glasgow í Skotlandi á meðan Juventus sækir Frakklandsmeistara París Saint-Germain heim. 6.9.2022 06:01
Real Madríd talið líklegast til að vinna Meistaradeild Evrópu Tölfræðiveitan Gracenote telur líklegast að Real Madríd vinni Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla á þessari leiktíð og verji þar með titil sinn. Samkvæmt útreikningum veitunnar eru þrjú lið sem bera höfuð og herðar yfir önnur lið. 5.9.2022 23:30
ÍR fær leikmann frá Eistlandi ÍR hefur samið við Martin Paasoja um að leika með liðinu í Subway deild karla í körfubolta á komandi leiktíð. 5.9.2022 23:01
Serbía með fullt hús eftir stórsigur á Finnlandi Serbía vann 30 stiga sigur á Finnlandi á EuroBasket, Evrópumóti karla í körfubolta, í kvöld. Þá vann Úkraína góðan sigur á Ítalíu og er einnig með fullt hús stiga. 5.9.2022 21:30
Henderson frá næstu þrjár vikurnar Jordan Henderson, fyrirliði enska knattspyrnuliðsins Liverpool, verður frá næstu þrjár vikurnar vegna meiðsla aftan í læri. 5.9.2022 20:31
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti