Stefán Teitur eini Íslendingurinn sem komst áfram Stefán Teitur Þórðarson var eini Íslendingurinn komst áfram í enska deildarbikarnum í knattspyrnu í kvöld en alls voru fimm Íslendingalið í eldlínunni. 27.8.2024 21:00
Magnús Óli ekki með Val í upphafi tímabils Magnús Óli Magnússon verður fjarri góðu gamni fyrstu vikurnar þegar nýtt tímabil fer af stað í handboltanum hér á landi. 27.8.2024 20:16
Cancelo frekar til Al Hilal en Ronaldo og félaga Hinn portúgalski João Cancelo er genginn í raðir Al Hilal í Sádi-Arabíu. Vekur það athygli þar sem Al Hilal er ríkjandi meistari og Al Nassr, lið Cristiano Ronaldo, þarf nauðsynlega á liðsstyrk að halda. 27.8.2024 19:32
Højbjerg nýr fyrirliði Danmerkur Hinn 29 ára gamli Pierre-Emile Højbjerg fær það verðuga verkefni að fylla skarðið sem Simon Kjær skilur eftir sig í karlalandsliði Danmerkur í knattspyrnu en Højbjerg er nýr fyrirliði liðsins. 27.8.2024 18:31
Lukaku samþykkir að spila undir stjórn Conte Belgíski framherjinn Romelu Lukaku hefur samþykkt að ganga í raðir Napoli á Ítalíu. 27.8.2024 17:47
Söfnuðu nærri tveimur milljónum til minningar um Pétur Ben Knattspyrnulið Augnabliks safnaði nýverið nærri tveimur milljónum króna sem runnu óspart til Píeta Samtakanna en þau sinna forvarnastarfi gegn sjálfsvígum og sjálfsskaða ásamt því að styðja við aðstandendur. 27.8.2024 07:00
Dagskráin í dag: Meistaradeild Evrópu, Bestu mörkin og hafnabolti Það er að venju nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag. 27.8.2024 06:03
Chiesa á blaði hjá Liverpool Hinn 26 ára gamli Federico Chiesa er á blaði hjá Liverpool en það er ljóst að Arne Slot, nýr þjálfari liðsins, vill styrkja hópinn áður en félagaskiptaglugginn lokar. 26.8.2024 23:31
Liðsfélagarnir stríða táningnum með því að kalla hann Bobby Undrabarnið Endrick skoraði sitt fyrsta mark fyrir Real Madríd um helgina. Hann birti í kjölfarið færslu á Instagram-síðu sinni þar sem liðsfélagar hans stríddu honum með því að kalla leikmanninn því sem virðist vera nýja gælunafn hans hjá félaginu. 26.8.2024 23:02
Guðrún og stöllur veittu ekki viðtöl eftir hótun í garð leikmanns Landsliðskonana Guðrún Arnardóttir tryggði toppliði Rosengård gríðarlega mikilvægan sigur á Häcken í sænsku úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu í kvöld. Leikmenn liðsins gáfu hins vegar ekki kost á sér í viðtölum eftir leik eftir að leikmanni liðsins barst hótun. 26.8.2024 21:45