Maguire má yfirgefa Man United Samkvæmt áreiðanlegum heimildum breska fjölmiðilsins The Guardian mun Manchester United reyna að selja Harry Maguire næsta sumarið. Félagið keypti hann dýrum dómum sumarið 2019 en hann er ekki í plönum Erik ten Hag sem stendur. 12.11.2022 09:01
„Klárlega stærra en nokkru sinni fyrr núna“ Hnefaleikafólk verður í sviðsljósinu í Kaplakrika í Hafnafirði í dag en þá fer Icebox hnefaleikamótið fram í þriðja sinn og nú í fyrsta sinn í beinni útsendingu. 12.11.2022 08:01
„Hún er ekki komin inn í þetta ennþá og er heillum horfin“ „Við getum ekkert dæmt, hún er búin að vera rúmlega viku hjá liðinu. Hún á eftir að venjast liðinu og liðið á eftir að venjast henni,“ sagði Ólöf Helga Pálsdóttir, sérfræðingur Körfuboltakvölds um Isabellu Ósk Sigurðardóttur í leik Njarðvíkur og Grindavíkur í síðustu umferð Subway deild kvenna. 12.11.2022 07:00
Dagskráin í dag: Lygilegur laugardagur Það er svo sannarlega mikið um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag og kvöld. Alls eru þrettán (13) beinar útsendingar á dagskrá. 12.11.2022 06:00
Myndasyrpa frá tapinu súra gegn Georgíu Ísland mátti þola einkar súrt tap gegn Georgíu í undankeppni HM 2023 í körfubolta. Leikið var í Laugardalshöll og var stemningin í stúkunni gríðarleg. 11.11.2022 23:47
Landsliðsþjálfari kvenna öskuillur eftir tap Íslands Benedikt Guðmundsson, þjálfari Njarðvíkur í Subway deild karla og landsliðsþjálfari kvenna í körfubolta, var sérfræðingur á RÚV þegar Ísland tók á móti Georgíu í undankeppni HM í körfubolta. Benedikt var vægast sagt óánægður með dómgæslu leiksins og þá sérstaklega undir lok leiks. 11.11.2022 22:10
Gladbach í Evrópubaráttu eftir sigur á Dortmund Borussia Mönchengladbach vann 4-2 sigur á Borussia Dortmund í eina leik kvöldsins í þýsku úrvalsdeildinni. Sigur kvöldsins þýðir að Gladbach er komið í Evrópubaráttuna en toppbaráttan í Þýskalandi er æsispennandi. 11.11.2022 22:00
Flautumark tryggði Rúmeníu sigur Rúmenía vann Spán með minnsta mun í milliriðli Evrópumóts kvenna í handbolta. Sigurmarkið kom í þann mund sem lokaflautið gall. Fyrr í dag vann Þýskaland sannfærðan sigur á Hollandi. 11.11.2022 21:30
Stóru spurningarnar: Verða Ernirnir fullkomnir? Hinn stórskemmtilegi liður „Stóru spurningarnar“ voru á sínum stað í síðasta þætti af Lokasókninni en þar er fjallað um NFL deildina í öllu sínu veldi. Geta Philadelphia Eagles farið taplausir í gegnum tímabilið? Það er aðeins ein af stóru spurningunum sem Andri Ólafs spurði sérfræðinga sína að í síðasta þætti. 11.11.2022 20:46
Markalaust í Íslendingaslagnum í Tyrklandi Rúnar Alex Rúnarsson hélt hreinu þegar Alanyaspor og Adana Demirspor áttust við í tyrknesku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Leiknum lauk með markalausu jafntefli. 11.11.2022 20:00