Níunda jafntefli Newcastle kom á Selhurst Park Crystal Palace og Newcastle United gerðu markalaust jafntefli í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Newcastle hefur gert 9 jafntefli í 20 leikjum. 21.1.2023 20:00
Norðmenn örugglega í átta liða úrslit Noregur er komið í 8-liða úrslit HM í handbolta þökk sé mjög svo öruggum sigri á Katar í milliriðli þrjú. Þá vann Króatía þægilegan sigur á Belgíu í milliriðli fjögur. 21.1.2023 19:32
Ótrúlegur sigur ÍBV í Suðurlandsslagnum Segja má að ferð ÍBV á meginlandið hafi verið til fjár en liðið rúllaði yfir Selfyssinga á þeirra heimavelli í Olís deild kvenna í handbolta í dag, lokatölur 19-40. 21.1.2023 18:00
West Ham vann fallslaginn | Ferguson bjargað stigi fyrir Brighton West Ham United vann 2-0 sigur á Everton í einum af fjórum leikjum dagsins í ensku úrvalsdeildinni sem hófst klukkan 15.00. Brighton & Hove Albion gerði 2-2 jafntefli við Leicester City á útivelli, Bournemouth og Nottingham Forest gerðu 1-1 jafntefli á meðan Aston Villa vann 1-0 útisigur á Southampton. 21.1.2023 17:31
Albert lagði upp í mikilvægum sigri Albert Guðmundsson lagði upp fyrra mark Genoa í mikilvægum 2-1 útisigri á Benevento í Serie B, ítölsku B-deildarinnar í knattspyrnu. 21.1.2023 17:00
„Kannski af því leikmenn opna ekki munninn á sér og tala um það að þetta sé ekki í lagi“ Sigfús Sigurðsson, fyrrverandi atvinnu- og landsliðsmaður í handbolta, telur að leikmenn íslenska landsliðsins eigi að láta í sér heyra ef þeir eru ósáttir með hvernig varnarleikur liðsins er settur upp. 19.1.2023 07:01
Dagskráin í dag: Körfubolti í öllum regnbogans litum, golf, Ljósleiðaradeildin og Blast Premier Það er nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag. Við bjóðum upp á Körfuboltakvöld kvenna, spennandi leiki í Subway deild karla í körfubolta, NBA deildina í körfubolta, golf og nóg af rafíþróttum. 19.1.2023 06:00
„Geri mér grein fyrir hver staðan er og veit mitt hlutverk“ „Mjög gaman auðvitað, maður vill spila. Svo verður maður að reyna vera klár þegar sénsinn kemur,“ sagði Elvar Ásgeirsson eftir tíu marka sigur Íslands á Grænhöfðaeyjum í fyrsta leik milliriðils á HM í handbolta. 18.1.2023 23:30
ÍR vann loks leik | Öruggt hjá toppliðinu ÍR, botnlið Subway deildar kvenna í körfubolta, vann sinn fyrsta leik á tímabilinu þegar það mætti Fjölni í kvöld. Þá vann topplið Keflavíkur öruggan tuttugu stiga sigur á Breiðabliki. 18.1.2023 22:31
Draumamark tryggði Palace stig gegn sjóðandi heitu Man United Manchester United var hársbreidd frá því að vinna enn einn leikinn árið 2023. Það var aðeins þökk sé draumamarki Michael Olise í uppbótartíma sem Crystal Palace nældi í stig á heimavelli sínum Selhurst Park. 18.1.2023 22:05