Twitter yfir kaflaskiptum leik gegn Brasilíu: „Donni var utan hóps í fyrstu þremur leikjum mótsins“ Ísland vann Brasilíu með fjögurra marka mun í síðasta leik liðsins á HM í handbolta. Eftir skelfilegan fyrri hálfleik sýndi íslenska liðið sitt rétta andlit í síðari hálfleik og vann leikinn 41-37. 22.1.2023 19:20
Nketiah hetja Arsenal gegn Man United Arsenal vann dramatískan 3-2 sigur á Manchester United í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 22.1.2023 18:25
Tryggvi Snær atkvæðamikill gegn Valencia Tryggvi Snær Hlinason átti fínan leik þegar lið hans Zaragoza tapaði gegn Valencia í ACB deildinni, spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta, í kvöld. 22.1.2023 18:01
Hvorki Anna Björk né Margrét í sigurliði Tveir íslenskir varnarmenn komu við sögu í leikjum dagsins í Serie A kvenna, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Anna Björk Kristjánsdóttir lék allan leikinn er Inter gerði jafntefli og Margrét Árnadóttir kom inn af bekknum þegar Parma tapaði. 22.1.2023 17:01
Rannsaka ásakanir þess efni að leikmaður hafi sett fingur í endaþarm mótherja Knattspyrnusambandið i Nottingham-skíri rannsakar mál frá 8. janúar þar sem leikmaður í Sunnudagsdeildinni (e. Sunday league) á að hafa stungið fingri, eða fingrum, upp í endaþarm leikmanns í liði andstæðinganna. 22.1.2023 08:00
„Held að Wenger hafi tapað þúsundasta leiknum sínum 6-0 svo ég er ánægður með að það hafi ekki gerst“ Jürgen Klopp stýrði Liverpool í þúsundasta sinn í gær þegar liðið gerði markalaust jafntefli við Chelsea í ensku úrvalsdeildinni. Eftir leik sagðist Klopp vera sáttur með að hafa ekki tapað 6-0 líkt og Arsène Wenger gerði með Arsenal á sínum tíma. 22.1.2023 07:00
Dagskráin í dag: Eitthvað fyrir alla Það má með sanni segja að það sé hátíð í bæ á rásum Stöðvar 2 Sport í dag. Alls eru 14 beinar útsendingar á dagskrá í dag og kvöld. 22.1.2023 06:00
Man United samdi við tvo leikmenn í dag Lið Manchester United í ensku úrvalsdeild kvenna í fótbolta styrkti leikmannahóp sinn til muna í dag þegar liðið samdi við tvo leikmenn. Önnur kemur á láni frá franska liðinu París Saint-Germain á meðan hin kemur frá Kanada. 21.1.2023 23:30
Guðbjörg Jóna jafnaði eigið Íslandsmet Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir, úr ÍR, jafnaði sitt eigið Íslandsmet í 60 metra hlaupi kvenna innanhúss á Stórmóti ÍR sem fram fór í Laugardalshöll í dag. 21.1.2023 22:01
Þýskaland í átta liða úrslit Lærisveinar Alfreðs Gíslasonar í þýska landsliðinu í handbolta eru komnir í 8-liða úrslit á HM í handbolta. Danmörk er hársbreidd frá sæti í 8-liða úrslitum en Danir unnu þægilegan sigur á Bandaríkjunum í kvöld. 21.1.2023 21:30