Elvar Már öflugur í stórsigri Elvar Már Friðriksson skilaði fínu dagsverki í öruggum sigri Rytas á Pieno Žvaigždės í litáensku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag. Lokatölur 104-75 Rytas í vil. 18.3.2023 21:00
Dortmund á toppinn eftir stórsigur Borussia Dortmund tyllti sér tímabundið á topp þýsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu þökk sé 6-1 sigri á Köln. Þýskalandsmeistarar Bayern München þurfa sigur gegn Bayer Leverkusen á morgun til að ná toppsætinu að nýju. 18.3.2023 20:31
Jóhann Berg og félagar áttu aldrei möguleika gegn Håland og félögum Jóhann Berg Guðmundsson var í byrjunarliði Burnley, toppliðs ensku B-deildarinnar, þegar liðið sótti Englandsmeistara Manchester City heim í 8-liða úrslitum ensku FA-bikarkeppninnar. Burnley sá aldrei til sólar en Man City vann öruggan 6-0 sigur. 18.3.2023 19:45
Everton náði í stig á Brúnni Chelsea hafði unnið þrjá leiki í röð áður en Everton mætti á Brúnna í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Lokatölur 2-2 þar sem gestirnir jöfnuðu metin í blálokin. 18.3.2023 19:30
KA mætir Val í úrslitum Lengjubikarsins KA hafði betur gegn ÍBV í undanúrslitum Lengjubikars karla í knattspyrnu. Úrslitin réðust í vítaspyrnukeppni. 18.3.2023 18:31
Willum Þór og Orri Steinn hetjurnar Willum Þór Willumsson kom inn af bekk Go Ahead Eagles í hollensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag og skoraði sigurmark liðsins í 2-1 sigri á Utrecht. Orri Steinn Óskarsson er þá kominn á blað fyrir Sønderjyske í dönsku B-deildinni. 18.3.2023 18:00
Leeds upp um fimm sæti | Æsispennandi fallbarátta Fallbarátta ensku úrvalsdeildarinnar hefur sjaldan verið jafn spennandi. Aðeins munar fjórum stigum á Southampton sem situr á botni deildarinnar með 23 stig og Crystal Palace sem situr í 12. sæti með 27 stig. 18.3.2023 17:16
Myndband: Þægileg vigtun hjá Gunna fyrir bardaga kvöldsins Gunnar Nelson mætir Bryan Barberena á UFC 286 í O2-höllinni í Lundúnum í kvöld. Gunnar var vigtaður í gær, föstudag, og náði. Í kjölfarið var endanlega staðfest að bardaginn myndi fara fram. 18.3.2023 09:31
Sverrir Ingi dregur sig úr landsliðshópnum | Guðmundur kemur inn Sverrir Ingi Ingason, miðvörður PAOK í Grikklandi, hefur dregið sig úr landsliðshóp Íslands fyrir komandi leiki í undankeppni EM 2024. Í hans stað kemur Guðmundur Þórarinsson, leikmaður OFI Crete. 18.3.2023 08:00
Dagskráin í dag: Jóhann Berg mætir Englandsmeisturunum, undanúrslit í Lengjubikarnum og margt fleira Það má með sanni segja að það sé eitthvað fyrir alla á dagskrá rásum Stöðvar 2 Sport í dag. Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í Bunrley mæta Manchester City. Það er stórleikur í NBA-deildinni. Undanúrslit í Lengjubikar karla í knattspyrnu og margt fleira. 18.3.2023 06:01