Bayern gekk frá Dortmund á tíu mínútna kafla Bayern München vann Borussia Dortmund 4-2 í toppslag þýsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu. Gregor Kobel, markvörður Dortmund, vill helst gleyma leik dagsins sem allra fyrst. 1.4.2023 18:50
Villa með sigur á Brúnni og vandræði Chelsea aukast Aston Villa vann frábæran 2-0 útisigur á Chelsea í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. 1.4.2023 18:30
Besta-spáin 2023: Sveiflujöfnun óskast Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Stjörnunni 6. sæti Bestu deildar karla í sumar. 31.3.2023 10:01
Besta-spáin 2023: Endurkoma frelsarans í Fjörðinn Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir FH 7. sæti Bestu deildar karla í sumar. 30.3.2023 10:00
„Ef við ætlum að bæta við og verða betri þá verðum við að fá fleiri að borðinu“ Eftir 17 ára farsælt starf hefur Hannes S. Jónsson sagt af sér sem formaður Körfuknattleikssambands Íslands. Guðbjörg Norðfjörð er nýr formaður KKÍ og Hannes verður áfram framkvæmdastjóri. 30.3.2023 07:14
Dagskráin í dag: Barist um Suðurnesin og Pavel mætir á Hlíðarenda Það er nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag og kvöld. Við bjóðum upp á körfubolta, rafíþróttir og golf. 30.3.2023 06:01
Lánasjóður Roman Abramovich: „Lánaði Vitesse rúmlega 17 milljarða“ Roman Abramovich, fyrrverandi eigandi enska knattspyrnuliðsins Chelsea, „lánaði“ hollenska úrvalsdeildarfélaginu Vitesse allt að 117 milljónir evra [17,4 milljarða íslenskra króna]. Þetta kemur fram í skjölum sem miðillinn The Guardian hefur nú undir höndum. Var „lánunum“ haldið leyndum en hollenska knattspyrnusambandið skoðaði tvívegis eignarhald Vitesse meðan Roman átti Chelsea. 29.3.2023 23:31
Seinni bylgjan um ótrúlegt gengi ÍBV: „Þær voru orðnar þyrstar“ Í síðasta þætti Seinni bylgjunnar var farið var yfir ótrúlegt gengi ÍBV að undanförnu í Olís-deild kvenna í handbolta sem og Powerade-bikarnum sem liðið sigraði fyrir ekki svo löngu. Nú síðast varð liðið deildarmeistari í Olís og virðist vera nær óstöðvandi þegar það styttist í úrslitakeppni. 29.3.2023 23:01
Haukar upp í annað sætið eftir stórsigur á Breiðabliki Haukar ljúka leik í Subway-deild kvenna í körfubolta í 2. sæti eftir stórsigur á Breiðabliki í kvöld. Á sama tíma tapaði Valur heima fyrir Njarðvík. Þá vann ÍR aðeins sinn þriðja sigur á leiktíðinni þegar Grindavík kom í heimsókn. 29.3.2023 21:46
Bayern úr leik eftir tap í Lundúnum Íslendingalið Bayern München er úr leik í Meistaradeild Evrópu eftir 2-0 tap fyrir Arsenal í 8-liða úrslitum keppninnar. Bayern leiddi 1-0 eftir fyrri leikinn en tvö mörk í fyrri hálfleik breyttu gangi einvígisins. 29.3.2023 21:25