Sjáðu mörkin: Sveindís Jane og Wolfsburg í úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir framlengingu Sveindís Jane Jónsdóttir og stöllur hennar í Wolfsburg eru komnar í úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir dramatískan 3-2 sigur á Arsenal í leik sem þurfti að framlengja. Sigurmarkið kom ekki fyrr en á 118. mínútu leiksins. 1.5.2023 19:30
Dómaranefnd KKÍ segir Kristófer ekki hafa átt skilið brottrekstur eða leikbann Dómaranefnd Körfuknattleikssambands Íslands hefur gefið frá sér yfirlýsingu vegna atviks sem átti sér stað í þriðja leik Vals og Þórs Þorlákshafnar í undanúrslitum Subway-deildar karla í körfubolta. 1.5.2023 18:30
Man City fór létt með botnliðið Manchester City vann Reading 4-1 í eina leik dagsins í ensku úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu. 30.4.2023 16:30
Íslendingaliðin töpuðu bæði Íslendingaliðin FC Kaupmannahöfn og Lyngby töpuðu leikjm sínum í dönsku úrvalsdeildinni í dag. FCK tapaði 0-1 á heimavelli fyrir erkifjendum sínum í Bröndby á meðan Lyngby tapaði fyrir Álaborg á útivelli. Til að gera hlutina enn verri þá brenndi FCK af vítaspyrnu undir lok leiks. 30.4.2023 16:16
Red Bull fyrstir í mark í Bakú Red Bull kom, sá og sigraði Formúlu 1 kappaksturinn í Bakú í Aserbaísjan. 30.4.2023 16:01
Bayern aftur á toppinn Bayern München vann 2-0 sigur á Herthu Berlín og lyfti sér þar með aftur á topp þýsku úrvalsdeildarinnar. 30.4.2023 15:45
Salernitana frestaði fagnaðarlátum Napólí Napólí verður ekki Ítalíumeistari í dag eftir að gera 1-1 jafntefli við Salernitana í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. 30.4.2023 15:30
Fernandes tryggði Man United stigin þrjú í jöfnum leik Bruno Fernandes var hetja Manchester United þegar liðið lagði Aston Villa 1-0 í ensku úrvalsdeildinni í dag. Þá vann Bournemouth góðan sigur í fallbaráttunni og Newcastle United kom til baka gegn Southampton. 30.4.2023 15:15
Meistararnir komnir á toppinn Englandsmeistarar Manchester City eru komnir á topp ensku úrvalsdeildarinnar eftir 2-1 útisigur á Fulham í dag. 30.4.2023 15:00
Ding Liren heimsmeistari í skák Kínverski stórmeistarinn Ding Liren tryggði sér í dag heimsmeistaratitilinn í skák með sigri á rússneska stórmeistaranum Ian Nepomniachtchi. Fór viðureign þeirra alla leið í bráðabana. Liren er 17. heimsmeistari sögunnar sem og fyrsti Kínverjinn til að afreka það. 30.4.2023 14:30