Pavel hvetur til stillingar: Jákvæðni á samfélagsmiðlum, kaffistofum og ekki síst vellinum Pavel Ermolinski, þjálfari Tindastóls, hefur hvatt stuðningsfólk liðsins að sína stillingu en liðið er í miðri rimmu gegn ríkjandi Íslandsmeisturum Vals um Íslandsmeistaratitilinn. 8.5.2023 23:01
Dýrlingarnir sem gott sem fallnir eftir tap í Skírisskógi Nottingham Forest vann 4-3 sigur á botnliði Southampton í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Dýrlingarnir eru svo gott sem fallnir eftir tapið á meðan Forest lyfti sér upp úr fallsæti. 8.5.2023 21:06
Slæmt tap gæti hafa kostað Panathinaikos titilinn | Kristian Nökkvi allt í öllu Hörður Björgvin Magnússon og félagar í Panathinaikos töpuðu fyrir Olympiacos í grísku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Tapið þýðir að Panathinaikos á litla möguleika á að vinna deildina þegar ein umferð er eftir. Kristian Nökkvi Hlynsson var magnaður í 4-2 sigri Jong Ajax í Hollandi. 8.5.2023 20:30
Hættir sem þjálfari Íslandsmeistara Vals Ólafur Jónas Sigurðsson hefur ákveðið að taka sér frí frá körfubolta í eitt ár hið minnsta. Það þýðir að Íslandsmeistarar Vals í körfubolta kvenna eru í leit að nýjum þjálfara. Frá þessu er greint á samfélagsmiðlum Vals nú rétt í þessu. 8.5.2023 19:30
Amanda skoraði og Hlín lagði upp í stórsigri | Guðrún á sigurbraut Það var nóg um að vera í sænsku úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu í kvöld. Íslendingarnir í deildinni létu að sér kveða. 8.5.2023 19:20
FC Kaupmannahöfn tapaði og missti toppsætið Íslendingalið FC Kaupmannahöfn tapaði 3-2 fyrir FC Nordsjælland í eina leik dagsinsí dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Með sigrinum fór Nordsjælland upp á topp deildarinnar á kostnað FCK. 8.5.2023 19:16
Sjáðu glæsimark Arons í dýrmætum sigri | Arnór og Sveinn Aron á skotskónum Það var nóg um að vera í sænsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu í dag. Þeir Aron Bjarnason, Arnór Sigurðsson og Sveinn Aron Guðjohnsen voru allir á skotskónum. Mark Arons var í glæsilegri kantinum. 8.5.2023 19:01
Everton kláraði Brighton í fyrri hálfleik Everton vann magnaðan 5-1 útisigur á Brighton & Hove Albion í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Gestirnir frá Bítlaborginni eru í bullandi fallbaráttu á meðan Brighton lætur sig dreyma um að spila í Evrópu á næstu leiktíð. 8.5.2023 18:30
Aron Einar nældi í silfur í Katar Landsliðsmaðurinn Aron Einar Gunnarsson spilaði fyrri hálfleik í 2-0 sigri Al Arabi á Al Sadd í lokaumferð katörsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu. 8.5.2023 18:16
Hildur Lilja til liðs við nýliða Aftureldingar Hildur Lilja Jónsdóttir hefur ákveðið að söðla um og ganga í raðir Aftureldingar en liðið mun spila í Olís deild kvenna í handbolta á næstu leiktíð. Frá þessu greindi Afturelding á samfélagsmiðlum sínum. 8.5.2023 17:00