Dagskráin í dag: Nóg um að vera í Bestu ásamt spænska körfuboltanum Besta deild kvenna í knattspyrnu á hug okkar allan á rásum Stöðvar 2 Sport í dag sem og við horfum til Spánar þar sem úrslitakeppni karla í körfubolta heldur áfram. 6.6.2023 06:01
„Held ég sé mjög vanmetinn“ „Ég var náttúrulega hafsent sem leyfði öðrum að njóta sín því ég vildi ekki taka neina sénsa,“ sagði miðvörðurinn fyrrverandi Grétar Sigfinnur Sigurðarson í hlaðvarpsþættinum Chat After Dark, áður Chess After Dark, á dögunum. 5.6.2023 23:30
PSG hótaði að kvarta undan Chelsea og er nú við það að semja við Ugarte Frakklandsmeistarar París Saint-Germain hótuðu að senda kvörtun til Knattspyrnusambands Evrópu vegna mögulegra kaupa Chelsea á Manuel Ugarte, miðjumanni Sporting frá Lissabon. Sá er nú við það að skrifa undir fimm ára samning í París. 5.6.2023 22:31
Berglind Rós til liðs við Íslands- og bikarmeistara Vals Valur hefur fengið góðan liðsstyrk fyrir komandi átök í Bestu deild kvenna í knattspyrnu en Berglind Rós Ágústsdóttir hefur samið við liðið út tímabilið. Frá þessu greindi Valur fyrr í kvöld. 5.6.2023 21:31
Daníel Tristan fékk sínar fyrstu mínútur er Malmö tyllti sér á toppinn Malmö er komið á topp sænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu eftir 5-0 sigur á Degerfoss. Hinn 17 ára gamli Daníel Tristan Guðjohnsen spilaði sína fyrstu mínútur á tímabilinu. Valgeir Lunddal Friðriksson var á sínum stað í meistaraliði Häcken þegar liðið vann Varberg. 5.6.2023 21:00
Berglind Björg ólétt: „Nei, ég er ekki hætt“ Landsliðsframherjinn Berglind Björg Þorvaldsdóttir, leikmaður París Saint-Germain í Frakklandi, er ólétt. Um er að ræða hennar fyrsta barn. 5.6.2023 19:41
Bjarki Már magnaður þegar Veszprém tryggði sér oddaleik Landsliðsmaðurinn Bjarki Már Elísson og liðsfélagar hans í Veszprém eru komnir í oddaleik um ungverska meistaratitilinn í handbolta þökk sé sjö marka sigri á Pick Szeged í kvöld, lokatölur 34-27. 5.6.2023 19:01
Athugaði hvort LeBron vildi koma til Dallas Kyrie Irving hefur haft samband við fyrrverandi samherja sinn LeBron James í von um að sannfæra hann um að spila með sér í Dallas á næstu leiktíð í NBA-deildinni í körfubolta. 5.6.2023 18:30
Sex Evrópumeistarar í liði ársins | Engin Sveindís Jane né Glódís Perla Knattspyrnusamband Evrópu hefur opinberað lið ársins í Meistaradeild kvenna í knattspyrnu. Enginn Íslendingur er á listanum en þar má finna sex leikmenn Evrópumeistara Barcelona, þá eru fjórar úr Wolfsburg en þó engin Sveindís Jane Jónsdóttir. 5.6.2023 17:47
Elísabet orðin aðstoðarþjálfari Stjörnunnar | Óvíst hvort hún spili áfram Línumaðurinn Elísabet Gunnarsdóttir hefur verið ráðin aðstoðarþjálfari Stjörnunnar í Olís-deild kvenna í handbolta. Ekki er vitað hvort Elísabet mun spila áfram með liðinu. 5.6.2023 17:01