Fjórar efnilegar til að fylgjast með á HM Það styttist óðfluga í HM kvenna í knattspyrnu sem fram fer í Ástralíu og Nýja-Sjálandi. Mótið hefst þann 20. júlí og líkur sléttum mánuði síðar, 20. ágúst. 12.7.2023 23:30
Barcelona kaupir efnilegasta framherja Brasilíu síðan Ronaldo skaust fram á sjónarsviðið Spánarmeistarar Barcelona tilkynntu í dag kaup félagsins á brasilíska framherjanum Vitor Hugo Roque Ferreira. Hann kemur frá Athletico Paranaense í heimalandinu. 12.7.2023 23:00
Sjáðu þegar Björn Zoëga kom úr stúkunni og kippti Ólafi Kristófer aftur í lið Ólafur Kristófer Helgason varð fyrir því óláni að fara úr lið á fingri þegar Fylkir beið lægri hlut gegn Val að Hlíðarenda í Bestu deild karla í knattspyrnu í kvöld, lokatölur 2-1 Val í vil. Sem betur fyrir Ólaf Kristófer var Björn Zoëga, forstjóri Karólínska-sjúkrahússins í Svíþjóð, á staðnum. 12.7.2023 22:00
Afturelding áfram taplaust | Leiknir kom til baka Fimm leikir fóru fram í Lengjudeild karla í knattspyrnu í kvöld. Topplið Aftureldingar vann 1-0 sigur á Þrótti Reykjavík. Þá kom Leiknir Reykjavík til baka gegn Ægi frá Þorlákshöfn. 12.7.2023 21:40
Aston Villa fær landsliðsmann Spánar í vörnina Enska úrvalsdeildarfélagið hefur tilkynnt spænska miðvörðinn Pau Torres sem nýjasta leikmann liðsins. Sá kemur frá Villareal á Spáni. 12.7.2023 19:46
Valgeir Lunddal og félagar í góðri stöðu fyrir seinni leikinn Sænsku meistararnir í BK Häcken eru í góðum málum eftir fyrri leik liðsins gegn The New Saints frá Wales í undankeppni Meistaradeildar Evrópu. Valgeir Lunddal Friðriksson byrjaði leikinn í hægri bakverðinum hjá Häcken og lagði sitt af mörkum í 3-1 sigri kvöldsins. 12.7.2023 19:01
Á leið í bann eftir brot á veðmála reglum Það stefnir allt í að Harry Toffolo, varnarmaður Nottingham Forest í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, feti í fótspor Ivan Toney og verði dæmdur í margra mánaða bann vegna brota á veðmála reglum enska knattspyrnusambandsins. 12.7.2023 18:30
Milka óvænt til Njarðvíkur Eftir þrjú ár með Keflavík í Subway-deild karla í körfubolta hefur miðherjinn Domynikas Mikla ákveðið að breyta til og semja við nágrannalið Njarðvíkur. Frá þessu greindi Njarðvík nú rétt í þessu. 12.7.2023 17:46
Skelfilegur þriðji leikhluti varð Íslandi að falli Ísland er úr leik á Evrópumóti karla skipað leikmönnum 20 ára og yngri í körfubolta Liðið beið lægri hlut gegn heimamönnum í Grikklandi í 16-liða úrslitum, lokatölur 83-75. 12.7.2023 17:30
Man Utd lagði Leeds: Heiðruðu minningu McQueen fyrir leik Erkifjendurnir Manchester United og Leeds United mættust í fyrsta vináttuleik tímabilsins 2023/2024. Leiknum lauk með 2-0 sigri Man United sem leikur í Meistaradeild Evrópu á komandi leiktíð á meðan Leeds leikur í ensku B-deildinni eftir fall á síðustu leiktíð. 12.7.2023 17:00