Íþróttafréttamaður

Runólfur Trausti Þórhallsson

Runólfur er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Sjáðu markið: Messi tryggði sigurinn með auka­spyrnu í upp­bótar­tíma

Það tók Lionel Messi ekki langan tíma að skora sitt fyrsta mark fyrir Inter Miami. Það var einkar glæsilegt en það kom úr aukaspyrnu í uppbótartíma þegar liðið vann 2-1 sigur á Cruz Azul frá Mexíkó í deildarbikarnum, keppni sem inniheldur bæði lið úr MLS og efstu deild í Mexíkó.

Þrútnir leik­menn Man United vekja at­hygli

Myndir af þeim Marcus Rashford og Casemiro, leikmönnum enska knattspyrnufélagsins Manchester United, hafa vakið mikla athygli. Báðir leikmenn virka vel þrútnir eftir verðskuldað sumarfrí.

Blikar fá undan­þágu

Breiðablik má spila á Kópavogsvelli í 2. umferð undankeppni Meistaradeildar Evrópu. Sá leikur var alltaf að fara fram á Kópavogsvelli en viðureign Blika í 3. umferð, sama hvort væri um Meistara- eða Evrópudeild var í uppnámi.

Grótta fær tvo leik­menn frá Haukum

Grótta hefur sótt tvo leikmenn frá Ásvöllum fyrir komandi tímabil í Olís-deild karla í handbolta. Um er að ræða hinn 19 ára gamla Andra Fannar Elísson og hinn 22 ára gamla Ágúst Inga Óskarsson.

Sjá meira