Tilkynntu óvænt að Júlíus væri í næsta landsliðshópi Íslands Júlíus Magnússon, miðjumaður norska B-deildarliðsins Fredrikstad, verður í A-landsliðshópi Íslands fyrir komandi verkefni ef marka má færslu á samfélagsmiðlum norska félagsins sem hefur nú verið eytt. 29.8.2023 07:31
Forest kvartar vegna dómaranna á Old Trafford Nottingham Forest hefur sent inn kvörtun til dómarasambands, PGMOL, Englands vegna dómaranna í 3-2 tapi liðsins gegn Manchester United á Old Trafford í ensku úrvalsdeildinni um liðna helgi. 29.8.2023 07:00
Dagskráin í dag: Hörður Björgvin og forkeppni Meistaradeildar Evrópu Tveir leikir í forkeppni Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu er í aðalhlutverki á rásum Stöðvar 2 Sport í dag. 29.8.2023 06:01
Van Dijk gæti endað í fjögurra leikja banni Virgil van Dijk, miðvörður Liverpool, gæti verið á leið í fjögurra leikja bann í ensku úrvalsdeildinni. 28.8.2023 23:30
Rúnar Þór til Willem II frá Öster Vinstri bakvörðurinn Rúnar Þór Sigurgeirsson er genginn í raðir hollenska B-deildarliðsins Willem II frá Öster í Svíþjóð. 28.8.2023 23:30
„Hef ekki áhyggjur að þær haldi sér ekki uppi“ Spekingar Bestu markanna hafa ekki miklar áhyggjur af stöðu Tindastóls í Bestu deild kvenna í knattspyrnu en nýliðarnir eru sem stendur í 7. sæti með 19 stig, tveimur fyrir ofan fallsæti. 28.8.2023 23:01
Atlético skoraði sjö í ótrúlegum sigri Atlético Madríd gerði sér lítið fyrir og vann 7-0 útisigur á nágrönnum sínum í Rayo Vallecano í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. 28.8.2023 22:30
Knattspyrnusamband Spánar biður forseta sambandsins að segja af sér Knattspyrnusamband Spánar, RFEF, hefur beðið forseta sambandsins, Luis Rubiales, um að segja af sér vegna hegðunar hans. 28.8.2023 21:11
Inter byrjar tímabilið af krafti Inter frá Mílanó byrjar tímabilið í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, af krafti. Liðið van góðan 2-0 útisigur á Cagliari í kvöld sem þýðir að liðið hefur unnið báða leiki sína til þessa án þess að fá á sig mark. 28.8.2023 21:00
Arnór Ingvi lagði upp í tapi gegn toppliðinu Íslendingliðið Elfsborg, sem er jafnframt toppliðið í Svíþjóð, vann Norrköping, annað Íslendingalið, þegar liðin mættust í kvöld. Þá kom Íslendingur við sögu í tapi Sirius gegn Malmö. 28.8.2023 20:31