Íþróttafréttamaður

Runólfur Trausti Þórhallsson

Runólfur er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

For­est kvartar vegna dómaranna á Old Traf­ford

Nottingham Forest hefur sent inn kvörtun til dómarasambands, PGMOL, Englands vegna dómaranna í 3-2 tapi liðsins gegn Manchester United á Old Trafford í ensku úrvalsdeildinni um liðna helgi.

Inter byrjar tíma­bilið af krafti

Inter frá Mílanó byrjar tímabilið í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, af krafti. Liðið van góðan 2-0 útisigur á Cagliari í kvöld sem þýðir að liðið hefur unnið báða leiki sína til þessa án þess að fá á sig mark.

Arnór Ingvi lagði upp í tapi gegn topp­liðinu

Íslendingliðið Elfsborg, sem er jafnframt toppliðið í Svíþjóð, vann Norrköping, annað Íslendingalið, þegar liðin mættust í kvöld. Þá kom Íslendingur við sögu í tapi Sirius gegn Malmö.

Sjá meira