Arnar Freyr öflugur í sigri Melsungen sem er komið á toppinn Arnar Freyr Arnarsson skoraði þrjú mörk þegar Melsungen vann HSV í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Flensburg vann þá Kiel með eins marks mun. 7.9.2023 20:31
Nýr leikmaður Lakers gæti leyft Davis að færa sig um set á vellinum Christian Wood hefur skrifað undir tveggja ára samning við Los Angeles Lakers í NBA-deildinni í körfubolta. Það gefur Lakers svigrúm til að spila Anthony Davis í annarri stöðu á vellinum en Davis hefur gefið í skyn að hann vilji spila meira sem kraftframherji í vetur. 7.9.2023 18:00
Dagskráin í dag: Ómar Ingi og félagar í Berlín Það er fjölbreytt dagskrá á rásum Stöðvar 2 Sport í dag. 6.9.2023 06:01
Van Dijk ekki sammála því að allt hafi verið gert til að Messi ynni HM Virgil van Dijk, fyrirliði hollenska landsliðsins í knattspyrnu, er ekki sammála fyrrverandi þjálfara liðsins að allt hafi verið gert til að Lionel Messi og Argentína yrðu heimsmeistarar í Katar undir lok síðasta árs. 5.9.2023 23:00
Höfðingjarnir mögulega án eins síns besta manns þegar titilvörnin hefst Travis Kelce, innherji NFL-meistara Kansas City Chiefs, gæti verið fjarverandi þegar liðið hefur leik á komandi tímabili. 5.9.2023 22:31
Hvaða leikmenn gæti Sádi-Arabía reynt að lokka til sín fyrir gluggalok? Félagaskiptaglugginn í Sádi-Arabíu lokar á fimmtudag. Knattspyrnufélög þar í landi geta því enn sótt leikmenn þó glugginn í stærstu deildum Evrópu sé nú lokaður. 5.9.2023 21:30
Segir það ekki satt að Amrabat sé meiddur Miðjumaðurinn Sofyan Amrabat gekk nýverið í raðir enska úrvalsdeildarfélagsins Manchester United á láni. Í kjölfarið fóru orðrómar af stað að leikmaðurinn væri meiddur á baki og gæti verið frá í allt að sex vikur. 5.9.2023 20:45
„Við erum FH og ætlum okkur að berjast um alla titla“ Ef spá forráðamanna liðanna í Olís-deild karla í handbolta rætist leiðir Aron Pálmarsson FH til sigurs í deildinni í vor. Val er spáð deildarmeistaratitlinum kvennamegin. 5.9.2023 20:01
Selma Sól lagði upp í stórsigri Selma Sól Magnúsdóttir kom inn af bekknum í stórsigri Rosenborg á Stabæk í norsku úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu. Sigurinn þýðir að Rosenborg heldur í við topplið Vålerenga. 5.9.2023 18:31
Jesus inn fyrir Antony Gabriel Jesus, framherji Arsenal, kemur inn í brasilíska landsliðshópinn í stað vængmannsins Antony sem hefur verið sendur heim vegna ásakana fyrrverandi kærustu hans. 5.9.2023 17:45
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent