Sagði sitt lið hafa átt að skora meira „Það er langt síðan við unnum hér. Við spiluðum frábærlega og gáfum engin færi á okkur,“ sagði Mikel Arteta, þjálfari Arsenal, eftir 1-0 sigur sinna manna á Everton í ensku úrvalsdeildinni í dag. 17.9.2023 18:46
FH örugglega áfram FH er komið áfram í 2. umferð Evrópubikars karla í handbolta eftir öruggan sigur gegn Diomidis Argous frá Grikklandi. Liðin mættust öðru sinni á tveimur dögum ytra og eftir jafntefli í gær vann FH öruggan átta marka sigur í dag, lokatölur 18-26. 17.9.2023 17:46
Loksins unnu Skytturnar í Guttagarði Skytturnar hans Mikel Arteta unnu 1-0 útisigur í Guttagarði, heimavelli Everton, í leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni í dag. Fyrir leik dagsins hafði Arsenal tapað þremur leikjum í röð í Bítlaborginni. 17.9.2023 17:30
Sveindís Jane byrjar tímabilið á marki í öruggum sigri gegn Karólínu Leu Wolfsburg vann 3-0 sigur á Bayer Leverkusen í þýsku úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu. Finna mátti íslenska landsliðskonu í byrjunarliði beggja liða. 17.9.2023 16:27
Segir lið sitt geti ekki treyst á að koma alltaf til baka „Við verðum að spila betur en við gerðum í fyrri hálfleik,“ sagði Jürgen Klopp, þjálfari Liverpool, eftir sigur liðsins á Úlfunum í ensku úrvalsdeildinni á laugardag. 17.9.2023 08:00
Mörkin, myndir og samfélagsmiðlar frá enn einum bikarsigri Víkinga Víkingur lagði KA í úrslitum Mjólkurbikars karla í knattspyrnu á laugardag. Víkingar hafa nú unnið bikarkeppnina fjögur skipti í röð og eru hársbreidd frá því að vinna tvöfalt í annað skiptið á þremur árum. 17.9.2023 07:02
Sunnudagur til sælu: Formúla 1, Serie A, Bestu deildirnar, NFL og fleira á dagskrá Alls eru 20 beinar útsendingar á rásum Stöðvar 2 Sport í dag. Við bjóðum upp á Formúlu 1, Serie A, Bestu deildir karla og kvenna í knattspyrnu, NFL, golf og rafíþróttir. 17.9.2023 06:01
„Við vorum skilvirkir og við vorum þolinmóðir“ Pep Guardiola var himinlifandi með 3-1 sigur Englandsmeistara Manchester City á West Ham United í ensku úrvalsdeildinni í dag. Meistararnir lentu undir en komu til baka og var Pep mjög sáttur með sigurinn enda Man City áfram með fullt hús stiga. 16.9.2023 23:30
Nærri allt liðið missti af fluginu vegna kaffibolla Leikur Sevilla og Las Palmas í La Liga, efstu deild karla í knattspyrnu á Spáni, var tímabundið í hættu eftir að nærri allt lið Las Palmas ákvað að fá sér kaffibolla á flugvellinum áður en flogið var til Andalúsíu. 16.9.2023 23:01
Haukur Þrastarson sneri aftur á völlinn Haukur Þrastarson sneri aftur á völlinn í mögnuðum 21. marks sigri Kielce á Unia Tarnow í pólsku úrvalsdeildinni í handbolta. Haukur skoraði fjögur mörk í leiknum. 16.9.2023 22:15
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent