„Það er ekkert nægilega gott nema sigur“ Matthías Vilhjálmsson er sigurvegari sem þrífst best í umhverfi þar sem sigur er skylda frekar en forréttindi. Matthías er fjölhæfur leikmaður sem líður þó best sem fremsta manni. Flottustu mörk hans á ferlinum eiga nærri öll rætur sínar að rekja á sparkvöll á Ísafirði. 7.10.2023 08:00
Gagnrýnir regluverk deildarinnar eftir að stuðningsmaður lést Derek Reynolds, stuðningsmaður C-deildarliðs Leyton Orient á Englandi, lést á meðan leik liðsins gegn Lincoln stóð á þriðjudaginn var. Hann var 74 ára gamall. 6.10.2023 07:00
Dagskráin í dag: Subway-deild karla, bikar á loft á Hlíðarenda og margt fleira Það er svo sannarlega nóg um að vera á þessum fína föstudegi á rásum Stöðvar 2 Sport. Besta deild kvenna í fótbolta, Subway-deild karla í körfubolta, enska úrvalsdeild kvenna í fótbolta, Formúlu 1 og svo miklu meira. 6.10.2023 06:00
Messi sagði ungum leikmanni Inter að ganga meira Lionel Messi er án alls efa einn albesti knattspyrnumaður sögunnar og mögulega einn besti íþróttamaður sögunnar sömuleiðis. Það kom því verulega á óvart þegar David Beckham opinberaði hvaða ráð Messi gaf ungum leikmönnum Inter Miami á dögunum. 5.10.2023 23:31
ÍBV sá aldrei til sólar gegn Ten5ion Ten5ion er komið upp í 3. sæti Ljósleiðaradeildarinnar eftir öruggan 16-7 sigur á ÍBV. 5.10.2023 23:00
Mark er mark og Gravenberch er topp gaur Jürgen Klopp, þjálfari Liverpool, var ekkert alltof sáttur þrátt fyrir 2-0 sigur sinna manna á Royale Union SG í Evrópudeildinni í fótbolta fyrr í kvöld. Þá segir hann miðjumanninn Ryan Gravenberch vera topp gaur. 5.10.2023 22:45
Valskonur áfram með fullt hús stiga og ÍBV vann í Breiðholti Íslandsmeistarar Vals eru áfram með fullt hús stiga í Olís deild kvenna í handbolta. Valskonur unnu öruggan tólf marka sigur á Stjörnunni í kvöld, lokatölur í Garðabæ 18-30. Þá vann ÍBV þriggja marka sigur á ÍR í Breiðholti, 27-30. 5.10.2023 22:06
Haukar og Víkingur með sigra Haukar unnu öruggan 11 marka sigur á Gróttu í Olís deild karla í kvöld, lokatölur 39-28. Nýliðar Víkings unnu frábæran útisigur á Selfossi, lokatölur 19-21. 5.10.2023 21:55
McGinn hetja Villa Aston Villa vann dramatískan 1-0 sigur í Sambandsdeild Evrópu í kvöld. 5.10.2023 21:40
Rómverjar skoruðu fjögur Lærisveinar José Mourinho skoruðu fjögur mörk gegn Servette í Evrópudeildinni í fótbolta í kvöld, lokatölur 4-0. 5.10.2023 21:31
Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Innlent