Ten Hag neitaði að kenna Eriksen um jöfnunarmarkið Erik ten Hag, þjálfari Manchester United, var eðlilega ósáttur með sína menn eftir 1-1 jafntefli á heimavelli gegn Twente í Evrópudeildinni. Hann segir sína menn hafa gefið jöfnunarmarkið. 25.9.2024 23:03
„Eina sem gerir mann betri er að vinna“ „Leikurinn var mun erfiðari en úrslitin gefa til kynna,“ sagði Diogo Jota eftir öruggan 5-1 sigur Liverpool á West Ham United í enska deildarbikar karla í knattspyrnu. 25.9.2024 22:10
Barcelona jók forskot sitt með herkjum Robert Lewandowski reyndist hetja Barcelona þegar liðið lagði Getafe 1-0 í spænsku úrvalsdeild karla í fótbolta. 25.9.2024 21:33
Liverpool kom til baka eftir að lenda undir Liverpool lenti undir á Anfield þegar West Ham United kom í heimsókn í enska deildarbikar karla í knattspyrnu. Heimamenn svöruðu hins vegar með fimm mörkum og eru komnir áfram. 25.9.2024 20:55
Skytturnar skoruðu fimm Arsenal átti ekki í teljandi vandræðum með C-deildarlið Bolton Wanderers í enska deildarbikar karla í knattspyrnu. Lokatölur á Emirates-leikvanginum 5-1. 25.9.2024 20:40
Sporting rúllaði yfir Veszprém Orri Freyr Þorkelsson og félagar í Sporting áttu ekki í vandræðum með Veszprém, lið Bjarka Más Elíssonar, þegar þau mættust í Meistaradeild Evrópu í handbolta í kvöld. 25.9.2024 20:29
Loks vann Valur leik Það tók Val fjórar umferðir að vinna leik í Olís-deild karla í handbolta. Eftir þrjár umferðir án sigurs mættu KA-menn á Hlíðarenda og sáu aldrei til sólar, lokatölur 38-27. 25.9.2024 19:46
Sigvaldi Björn magnaður í fyrsta sigri Kolstad Kolstad er komið á blað í Meistaradeild Evrópu karla í handbolta og það er að mestu ótrúlegum leik Sigvalda Björns Guðjónssonar að þakka. Þá gerðu Álaborg og Magdeburg jafntefli þar sem íslenska tvíeykið fór mikið í liði gestanna. 25.9.2024 18:59
Sveindís Jane og Sædís Rún í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu Sveindís Jane Jónsdóttir og Sædís Rún Heiðarsdóttir eru komnar í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu eftir gríðarlega örugga sigra í kvöld. 25.9.2024 18:31
Tók Kristal Mána aðeins tvær mínútur að skora Kristall Máni Ingason lagði grunninn að sigri Sönderjyske á Ishöj í bikarkeppni karla í knattspyrnu í Danmörku. Það tók hann aðeins tvær mínútur að skora eftir að hann kom inn af bekknum. 25.9.2024 17:32