Styrmir Snær stigahæstur en það gengur þó ekkert í Belgíu Styrmir Snær Þrastarson, landsliðsmaður í körfubolta, var stigahæstur þegar lið hans Belfius Mons tapaði fyrir Circus Brussel í A-deild belgíska körfuboltans í dag. 29.10.2023 18:02
Emery finnur orkuna frá stuðningsfólki Villa „Við reyndum að halda leikplani okkar, í fyrri hálfleik fengum við ekki á okkur eitt horn. Í þeim síðari stýrðum við leiknum eins og við höfum verið að undirbúa,“ sagði Unai Emery, þjálfari Aston Villa, eftir 3-1 sigur á Luton Town í dag. 29.10.2023 17:06
Aston Villa upp í Meistaradeildarsæti Aston Villa lenti ekki í teljandi vandræðum með nýliða Luton Town í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu í dag. Brighton & Hove Albion gerði 1-1 jafntefli við Fulham. 29.10.2023 16:16
Englandsmeistararnir fóru illa með Rauðu djöflana Manchester United tekur á móti nágrönnum sínum og ríkjandi Englandsmeisturum í Man City í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni klukkan 15.30. Heimamenn þurfa á sigri að halda til að koma sér í Evrópubaráttu á meðan City þarf sigur til að halda í við toppliðin frá Lundúnum. 29.10.2023 16:15
Körfuboltakvöld: Pétur fer yfir hvernig Keflavík ætlaði að reyna stöðva Ægi Þór Stjörnumaðurinn Ægir Þór Steinarsson hefur verið magnaður það sem af er tímabili í Subway-deild karla í körfubolta. Í síðasta þætti Körfuboltakvölds var rætt við Pétur Ingvarsson, þjálfara Keflavíkur, og farið yfir hvernig hann ætlaði að reyna stöðva Ægi Þór. 29.10.2023 08:00
Tók klósettpappír með sér út á völl eftir neyðarlegt atvik síðast þegar liðin mættust FC Kaupmannahöfn lagði Hvidovre örugglega 4-0 á heimavelli þegar liðin mættust í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær, laugardag. Orri Steinn Óskarsson var meðal markaskorara en markvörður gestanna stal þó senunni með atviki sem átti sér stað fyrir leik. 29.10.2023 08:00
Dagskráin í dag: Stórleikir í Serie A, NBA, NFL og margt fleira Að venju er nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport á sunnudegi. Serie A, ítalska úrvalsdeildin í knattspyrnu, og NFL eru í fyrirrúmi. 29.10.2023 06:00
Körfuboltakvöld um bekkjarglens Maté: „Settu báða Finnana á bekkinn“ „Hann endaði með 29 stig, níu þriggja stiga körfur. Þetta er alvöru skotmaður,“ sagði Stefán Árni Pálsson, þáttastjórnandi Körfuboltakvölds, um Osku Simana Heinonen sem hóf óvænt leik Hauka og Hamars á varamannabekknum. Það og viðtal Maté Dalmay, þjálfara Hauka, var til umræðu í síðasta þætti. 28.10.2023 23:16
Eru Bellingham og Kane bestu leikmenn heims um þessar mundir? Það var vissulega búist við miklu þegar Englendingarnir Harry Kane og Jude Bellingham færðu sig um set í sumar en það bjóst ef til vill enginn við því að leikmennirnir myndu finna taktinn jafn fljótt og raun ber vitni. 28.10.2023 22:31
Tileinkaði látinni frænku sinni þrennu dagsins Framherjinn Eddie Nketiah skoraði sína fyrstu þrennu fyrir Arsenal í 5-0 sigri á nýliðum Sheffield United. Mörk dagsins tileinkaði hann látinni frænku sinni. 28.10.2023 21:45