Íþróttafréttamaður

Runólfur Trausti Þórhallsson

Runólfur er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Meistararnir komu til baka gegn AC Milan

Ítalíumeistarar Napolí og AC Milan gerðu 2-2 jafntefli í lokaleik dagsins í Serie A. Gestirnir frá Mílanó komust 2-0 yfir en meistararnir lögðu aldrei árar í bát.

„Ein okkar besta frammi­staða“

Þeir Erling Braut Håland og Bernardo Silva mættu saman í viðtal eftir sigur Englandsmeistara Manchester City á nágrönnum sínum í Manchester United. Þeir hrósuðu hvor öðrum sem og stuðningsfólki Man City.

Thuram skaut Inter á toppinn

Sigurmark Marcus Thuram gegn Roma þýðir að Inter er komið á topp Serie A, ítölsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu.

Le­verku­sen á toppinn eftir enn einn sigurinn

Bayer Leverkusen er komið á topp þýsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu eftir 2-1 sigur á Freiburg í dag. Þá gerðu Eintracht Frankfurt og Borussia Dortmund 3-3 jafntefli.

Sjá meira