Meistararnir komu til baka gegn AC Milan Ítalíumeistarar Napolí og AC Milan gerðu 2-2 jafntefli í lokaleik dagsins í Serie A. Gestirnir frá Mílanó komust 2-0 yfir en meistararnir lögðu aldrei árar í bát. 29.10.2023 21:45
Þjálfari Lyon alblóðugur eftir að rúta liðsins var grýtt Leik Marseille og Lyon í frönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu var frestað eftir að stuðningsfólk Marseille grýtti liðsrútu Lyon með skelfilegum afleiðingum. 29.10.2023 21:00
Freyja náði í silfur í Sviss en hefði viljað gera betur Hin 18 ára gamla Freyja Dís Benediktsdóttir vann til silfurverðlauna á World Series-mótinu í bogfimi fyrir keppendur 21 árs og yngri sem fram fór í Sviss um helgina. Freyja Dís hefði þó viljað gera betur. 29.10.2023 20:31
KA, HK, Fjölnir og Fram áfram KA, HK, Fjölnir og Fram eru komin í 16-liða úrslit Powerade-bikarsins í handbolta. 29.10.2023 20:00
Grátlegt tap hjá Tryggva Snæ og félögum Tryggv Snær Hlinason og félagar í Bilbao máttu þola grátlegt eins stigs tap gegn Tenerife í ACB-deildinni í körfubolta á Spáni, lokatölur 93-94. 29.10.2023 19:45
„Ein okkar besta frammistaða“ Þeir Erling Braut Håland og Bernardo Silva mættu saman í viðtal eftir sigur Englandsmeistara Manchester City á nágrönnum sínum í Manchester United. Þeir hrósuðu hvor öðrum sem og stuðningsfólki Man City. 29.10.2023 19:31
Thuram skaut Inter á toppinn Sigurmark Marcus Thuram gegn Roma þýðir að Inter er komið á topp Serie A, ítölsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu. 29.10.2023 19:00
Viggó frábær í sigri Leipzig og Ómar Ingi sýndi sínar bestu hliðar Leipzig vann Balingen með einu marki í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta, lokatölur 26-25. Þá vann Íslendingalið Magdeburg tólf marka stórsigur á Bergischer, lokatölur 40-28. 29.10.2023 18:51
Leverkusen á toppinn eftir enn einn sigurinn Bayer Leverkusen er komið á topp þýsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu eftir 2-1 sigur á Freiburg í dag. Þá gerðu Eintracht Frankfurt og Borussia Dortmund 3-3 jafntefli. 29.10.2023 18:35
Leikur dagsins fór fram við erfiðustu kringumstæður á ferli Klopp til þessa Liverpool vann þægilegan 3-0 sigur á Nottingham Forest í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Sigurinn var leikinn í skugga frétta að foreldrum Luis Díaz, leikmanns liðsins, hafði verið rænt í heimalandinu. 29.10.2023 18:16