Dagskráin í dag: Man Utd þarf sigur í Köben og allir hinir leikirnir í Meistaradeildinni Meistaradeild Evrópu karla í knattspyrnu á hug okkar allan á rásum Stöðvar 2 Sport í dag. Að því sögðu þá laumum við að sjálfsögðu inn rafíþróttum og NHL-deildinni í íshokkí. 8.11.2023 06:00
Eiður Ben tekur við starfi Eyjólfs hjá Blikum Eiður Ben Eiríksson mun taka við starfi Eyjólfs Héðinssonar hjá Breiðabliki en Eyjólfur verður aðstoðarþjálfari meistaraflokks karla í Bestu deild karla á næstu leiktíð. 7.11.2023 23:01
Atlético á toppinn en allt jafnt á toppi H-riðils Atlético Madríd er mætt á topp E-riðils eftir einstaklega þægilegan 6-0 sigur á Celtic í Meistaradeild Evrópu. Þá eru Porto og Barcelona jöfn að stigum á toppi H-riðils. 7.11.2023 22:40
Fyrsti sigur Milan hleypir drauðariðlinum í uppnám AC Milan tók á móti París Saint-Germain í F-riðli Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu. Riðillinn hefur verið kallaður dauðariðillinn og eftir 2-1 sigur AC Milan má segja að hann standi undir nafni. 7.11.2023 22:20
Man City og RB Leipzig bæði komin áfram Evrópumeistarar Manchester City eru komnir áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildar Evrópu. Það er RB Leipzig einnig en liðin eru á toppi G-riðils. Man City lagði Young Boys frá Sviss 3-0 á meðan Leipzig vann 2-1 útisigur á Rauðu stjörnunni í Serbíu. 7.11.2023 22:00
KSÍ óskar eftir að spila heimaleiki sína erlendis Knattspyrnusamband Íslands, KSÍ, hefur óskað eftir því að leika möguleiga heimaleiki sína í umspili fyrir EM og í Þjóðadeildinni á erlendri grundu. Leikirnir fara fram snemma árs 2024. Ástæðan er aðstöðuleysi sambandsins yfir vetrartímann hér á landi. 7.11.2023 21:01
Grýttu platpeningum í „Dollarumma“ Markvörðurinn Gianluigi Donnarumma mætti á sinn gamla heimavöll í kvöld þegar AC Milan tók á móti París Saint-German í Meistaradeild Evrópu. Stuðningsfólk heimaliðsins tók „vel“ á móti Donnarumma. 7.11.2023 21:00
Shakhtar lagði Barcelona í Hamborg Shakhtar Donetsk vann gríðarlega óvæntan 1-0 sigur í Barcelona þegar liðin mættust í Hamborg í H-riðli Meistaradeildar Evrópu. 7.11.2023 19:59
Stjarnan kynnir nýtt þjálfarateymi: Björn Berg úr takkaskónum í þjálfaraúlpuna Stjarnan tilkynnti í kvöld þjálfarateymi liðsins fyrir komandi tímabil í Bestu deild karla í knattspyrnu. Björn Berg Bryde fer úr takkaskónum og tekur að sér starf aðstoðarþjálfara. Þá er Elías Hlynur Lárusson kominn frá Íslands- og bikarmeisturum Víkings. 7.11.2023 19:45
Dortmund með mikilvægan sigur á Newcastle Borussia Dortmund vann í kvöld gríðarlega mikilvægan 2-0 sigur á Newcastle United í F-riðli Meistaradeildar Evrópu karla í knattspyrnu. Síðar í kvöld mætast AC Milan og París Saint-Germain. 7.11.2023 19:45