Íþróttafréttamaður

Runólfur Trausti Þórhallsson

Runólfur er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Ágúst Elí og Elvar sáu um topp­lið Ála­borgar

Íslendingalið Ribe-Esbjerg lagði stórlið Álaborgar í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta með eins marks mun. Ágúst Elí Björgvinsson og Elvar Ásgeirsson áttu stóran þátt í sigrinum.

Litla liðið með Man City tenginguna berst við topp­liðin á Spáni

Þegar toppbaráttan í La Liga, spænsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu, er skoðuð þá er eitt lið sem sker sig örlítið úr. Við erum með Real og Atlético frá Madríd ásamt Barcelona og Girona frá Katalóníu. Það er síðastnefnda liðið sem sker sig allverulega frá hinum enda langt frá því að vera eitthvað stórlið.

ÍBV blandar sér í topp­bar­áttuna

ÍBV vann öruggan 13 marka sigur á Stjörnunni í Olís-deild karla í handbolta í kvöld. Þá vann Fram góðan útisigur á Gróttu og Haukar unnu HK.

Diljá Ýr skoraði tvö í stór­sigri

Landsliðskonan Diljá Ýr Zomers skoraði tvívegis í 4-0 útisigri OH Leuven á Femina Woluwe í efstu deild belgísku knattspyrnunnar í kvöld.

Juventus á toppinn

Juventus er komið á kunnuglegar slóðir í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Eftir 1-0 sigur á ríkjandi meisturum Napoli er Juventus nefnilega komið á topp deildarinnar.

Noregur í átta liða úr­slit

Þórir Hergeirsson stýrði liði Noregs til sigurs gegn Slóveníu í milliriðli HM kvenna í handbolta í kvöld, lokatölur 34-21. Þá vann Holland stórsigur á Úkraínu.

Sjá meira